Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1977, Page 78

Frjáls verslun - 01.08.1977, Page 78
Listviðburðir og dægrastytting á komandi vetri Morræna húsift: Sænski aðallinn og Grænlendingar ■ heimsókn Að vanda er sitthvað á döf- inni í Norræna húsinu í mán- uðinum. Sven Elléhoy frá Dan- mörku hélt fyrirlestur um Grænlenskir kennaraskólanem- ar efna til kvölvöku í Norræna húsinu. Absalonborg og aðra staði þann 11. okt. Þann 18. okt. kemur annar Dani í heimsókn, Áage Henrik- sen, en hann talar um Ibsens kvindeskikkelser. Þann 25. okt. heldur Allan .Ellenius frá Svílþjóð fyrirlestur um sænska aðalinn á stórveld- istímum Svíþjóðar og annað erindi mun listfræðingurinn flytja um einn þekktasta list- málara Svía, Thorsten Ren- qvist. í októberlok kemur hópur grænlenzkra kennaraskóla- nema í heimsókn til landsins og mun hann efna til kvöld- vöku í Norræna húsinu. Kjarvalsstaðir: FÍIVK og Benedikt Gunnarsson á veggjum Félag íslenzkra myndlistar- manna hefur sýningu á verk- um félaga FÍM í október, en um mánaðarmótin opnar Bene- dikt Gunnarsson listmálari sýn- ingu i Kjarvalsstöðum. Þjóftleikhúsið: Gömul og ný verk á f jölunum Þjóðleikhúsið sýnir í þessum mánuði gömul og ný verk eins og kemur fram í viðtali við þjóðleikhússtjóra annars stað- ar í blaðinu. Týnda teskeiðin eftir Kjartan Ragnarsson var Jón bóndi gáir inn fyrir Gullna hliðið kominn í hvítt og blítt eftir að kerling hans hafði laumað honum inn fyrir í skjóðunni. Helgi Skúlason leik- ur Jón bónda, Gunnar Eyjólfs- son, lengst til vinstri, leikur Pál postula og hægra megin er Árni Tryggvason sem leikur Lykla-Pétur. frumsýnd í septemberbyrjun og gengur verkið ágætlega. Þá er búið að taka upp aftur sýningar á verkum frá s.l. leikári: Gullna hliðið, Dýr- in í Hálsaskógi og Nótt ást- meyjanna, en það verk var sem kunnugt er sýnt víða úti á 78 FV 8 1977

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.