Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1977, Blaðsíða 81

Frjáls verslun - 01.08.1977, Blaðsíða 81
þessar vélar til viðbótar þeim sem voru fyrir. Um árabil hefur IBM á ís- landi rekið tölvuþjónustudeild, þar sem boðin eru afnot af stórri tölvusamstæðu IBM 370/ 135. í tölvuþjónustudeildinmi geta einnig lítil fyrirtæki not- fært sér kosti tölvunnar við lausn ýmissa verkefna, og má sem dæmi nefna vinnslu á fjárhagsbókhaldi, launabók- haldi, viðskiptamannabókhaldi, o.fl. Hjá IBM á íslandi starfa nú 9 menn í viðgerða- og eftirlits- deild og 27 í kerfisfræði og tölvuþjónustudeild. Allt eru þetta menn sem hafa verið sér- þjálfaðir ihérlendis og erlendis og hlotið mikla og íiagnýta starfsreynslu. Um áraraðir hefur IBM rek- ið skóla í gagnavinnslu og gef- ið út námsskrá, sem send er reglulega til viðskiptavina. Sú námsskrá sem nú er í gildi nær yfir tímabilið september 1977 til janúar 1978 og býður upp á 20 mismunandi námskeið. Bæði er um að ræða námskeið fyrir byrjendur og framhaldsnám- skeið fyrir þá sem eru lengra komnir. Skóli þessi hefur verið mjög vel sóttur og sannað nota- gildi sitt með síaukinni aðsókn. Á næstunni tekur Frjálst framtak hf. í notkun tölvu af gerðinni IBM 32, en fyrirtækið gefur út Frjálsa verslun, Sjáv- arfréttir, Iðnaðarblaðið og í- þróttablaðið, auk fyrirtækja- bókarinnar íslensk fyrirtæki. Meginorsök þess að Frjálst framtak hefur brýna þörf fyrir Tölvu Frjáls framtaks hf. er ætlað að sjó um margvísleg og flókin verkefni. tölvu, er sú að á einu ári hafa bæst við 11.800 nýir áskrifend- ur að ritum fyrirtækisins. Alls þarf því fyrirtækið að ráða yfir upplýsingum um meira en 24 þúsund áskrifendur að ritum sínum. Áætlað er að talvan sjái um áritanir á útsend blöð, áritanir á gíróseðla, og geymi allar nauðsynlegar upplýsingar um áskrifendur. Einnig er áætlað að talvan sjái um viðskipta- mannabókhald, fjárhagsbók- hald og launabókhald. Allar upplýsingar um íslensk fyrirtæki verða geymdar í tölv- unni, til notkunar vegna fyrir- tækjabókarinnar. Hún hefur að geyma 240 þúsund orð, sem þarf að raða upp í mismunandi skrár, svo sem fyrirtækjaskrá, innflytjendur og útflytjendur, viðskipta- og þjónustuskrá, um- boðsskrá og nafnnúmeraskrá. Talvan veitir möguleika til að stytta vinnslutíma bókarinnar um marga mánuði og hraða þannig útkomu hennar, sem eykur mjög notagildi hennar. Þá er ætlunin að bjóða þá þjónustu, að selja áritanir fyr- irtækja, flokkaðar eftir at- vinnugreinum. Kristín Orradóttir mun ann- ast notkun tölvunnar. Hver er tramleu$andinn? Flett'iB upp í „ISLENZK FYRIRTÆKI" og finnið svarib FV 8 1977 81
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.