Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1977, Blaðsíða 90

Frjáls verslun - 01.08.1977, Blaðsíða 90
---------------------------------- AUGLÝSING---------------------------- OPTIMA: NASHIJA 1220-DF Ijósprentar á venjulegan pappír Ein nýjasta gerðin af ljósrit- unarvélum, sem Nashua hefur sent frá sér er Nashua 1220-DF. Nashua Corporation stendur mjög framarlega í sölu Ijósrit- unarvéla í heiminum nú. Um- svif fyrirtækisins eru mikil og í athugunum, sem gerðar hafa verið kemur í ljós að 30% af öllum seldum ljósritunarvélum á árinu 1977 eru af gerðinni Nashua 1220. Alls eru umboðs- og söluaðilar Nashua í 90 lönd- um. Hér á landi er Optima, Suðurlandsbraut 10 umboðs- aðili fyrir Nashua ljósritunar- vélarnar. Nashua 1220-DF ljósprentar á venjulegan pappír eins og t.d. pappír með bréfhaus og eyðu- blöð, báðum megin ef þörf er á. Ljósritunarvélin er búin sjálfvirkum matara, sem kem- ur frumritinu í réttar skorður á svipstundu. Ljósritunarvélin er mjög hraðvirk, getur ljósritað allt að 20 mismunandi ljósrit á mín- útu. Ljósritin eru mjög skýr, og vélin sléttar brot úr frumritum, TRESMIÐJA STYKKISH0LMS v/ NESVEG STYKKISHÓLMl ALHLIÐA TRÉSMÍÐAÞJÓNUSTA Ailar nánari upplýsingar í síma 93-8179 auk þess sem sjálfvirkur skynj- ari sér við daufum eða dökkum frumritum. Nashua 1220-DF notar hið þróaða LTT framköllunarkerfi, en aðalkostir þess eru öruggari vinnsla vélarinnar og betri af- rit. 1220-DF ljósritunarvélin er ekki rúmfrek og auðvelt er að flytja hana úr einum stað á annan. Nashua Corporation, sem hef- ur aðalstöðvar sínar í New Hampshire í Bandaríkjunum er meira en 100 ára og er eitt af 500 stærstu iðnfyrirtækjum í Bandaríkjunum. Nashua 1220 ljósritunarvélarnar hafa verið metnar að verðleikum. Mörg þúsund vélar eru seldar mán- aðarlega til hinna ýmsu heims- hluta og ýmis stórfyrirtæki nota nú Nashua ljósritunarvél- ar. Optima var fyrsta fyrirtækið hér á landi, sem flutti inn ljós- ritunarvélar og var einnig fyrst til að bjóða ljósritunarvélar fyrir venjulegan pappír. 90 FV 8 1977
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.