Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1977, Blaðsíða 87

Frjáls verslun - 01.08.1977, Blaðsíða 87
AUGLÝSING GÍSLI J. JOHIMSSEM HF.: Margar gerðir af skrifstofu- vélum og -vörum Nýjustu reiknivélarnar frá Facit, sem Gísli J. Johnsen hf Vesturgötu 45 býður eru Facit 2251 og Facit 2201. Gísli J. Johnsen hf. flytur annars inn margvíslegar skrifstofuvélar og vörur. Facit 2251 og Facit 2201 reiknivélarnar hafa þrjá aðal- kosti fram yfir sambærilegar reiknivélar. Þær hafa mjög hratt prentverk. í fyrsta lagi prenta þær þrjár línur á sek., en pappírsfærslan er 11 línur á sek. í öðru lagi er unnt að draga strimilinn upp með hendinni og í þriðja lagi hafa þær fullkomna kommusetningu bæði á gugga og strimli (Facit 2251). Facit 2251 hefur skýran og stóran glugga auk strimils. Vél- in hefur þrjú minni, grand to- tal, P-lykil til þess að prenta tölur þegar stillt er á Non print, item counter og formerkja- breyti. Facit 2201 hefur einungis strimil, en hún er mjög hentug fyrir þá sem vilja ódýra en góða vél. Aðalkostir Facit reiknivél- anna eru að þær hafa stóra plús og mínus takka hlið við hlið og reikniverkið er útbúið þannig, að auðvelt er að margfalda upp reikninga á hvaða Facit reikni- vél sem er. Facit reiknivélarnar koma á markaðinn fyrst í október 1977. Gísli J. Johnsen hf. hefur undanfarið ár flutt inn mikið magn af Concord ECR 712AD búðakössum. Þessir kassar eru mjög ódýrir, en hafa samt flesta þá kosti sem dýrir búðakassar hafa. Kostir Concorde búðakass- ans eru fjölmargir m.a.: 1. Reiknivélin hefur bæði glugga og strimil. 2. Kassinn gefur bæði dagssölustrimil og arð- miða. 3. Hann hefur lykil til að slá út sölu yfir daginn. 4. Hægt er að setja númer við hverja greiðslu. 5. Hægt er að fylgjast með sölu á einni á- kveðinni vörutegund. 6. Við út- komu telur búðakassinn hvað margir liðir hafi verið reiknaðir og 7. Hægt er að taka reiknivél- ina frá skúffunni og nota hana þannig í bókhaldi og við verð- útreikninga. Concord búðakassinn hentar mjög vel í alls konar sérversl- anir og minni matvöruverslan- ir. Nú hafa allmörg fyrirtæki í Reykjavík og nágrenni keypt hina vinsælu Dentax 109 hand- ritahaldara. Þeir eru með stækkunargleri sem stækkar þrisvar sinnum og hafa sjálf- virka færslu. Athuganir hafa leitt í ljós að með því að nota Dentax 109 verður 30% vinnu- sparnaður. Vélritun verður hraðari, villurnar færri og vinnan verður ánægjulegri. Um 2000 Zeny vasareiknivél- arar hafa selst undanfarið ár hjá Gísla J. Johnsen hf., en þær kosta aðeins frá kr. 2.700— 7.550. Innkaup eru gerð beint frá framleiðanda í Taiwan og því er verðið mjög hagstætt. Gísli J. Johnsen hf. hefur nú hafið innflutning á Modulex stjórnunartöflum. Þær er hægt að byggja upp fyrir nær hvaða stjórnun sem er t.d. pöntunar- skipulag, lagerbókhald, fram- leiðsluskipulag, auglýsinga- skipulag, uppsetningu á stunda- töflum fyrir skóla og margt fleira. Gísli J. Johnsen hf. hefur um- boð fyrir eftirtalin merki: Facit ritvélar og reiknivélar, Concord búðakassa og reiknivélar. Odhn- er peningaskúffur, A.B. Dick ljósritunarvélar og offsetfjölrit- ara, Dentax handritahaldara og geymslumöppur fyrir fylgiskjöl, Modulex stjórnunartöflur, Led- ermann stjórnunartöflur, skóla- töflur og orlofstöflur, Geha myndvarpa, fjölritara og skrif- færi í miklu úrvali og Bisley skjalaskápa og skúffuskápa. Að lokum má geta þess að Tæknir hf. sér um viðgerða- og varahlutaþjónustu fyrir Gísla J. Johnsen hf. FV 8 1977 87
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.