Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1977, Blaðsíða 14

Frjáls verslun - 01.08.1977, Blaðsíða 14
Þjóðleikhússtjóri „Menningin á ekki að vera skrautblóm í engum tengslum við slagæðar atvinnulífsins” Áhorfendafjöldi í Þjóðleikhúsinu upp í 130 þús. á ári Þjóðleikhússtjóri Sveinn Einarsson, var að koma frá því að kveðja Ieikarana, sem voru að halda í leikferð út um landið, er F.V. hitti hann að máli í vistlegri skrifstofu hans í Þjóðleikhúsin,u dag nokkurn. Mikið var um að vera þann dag í húsinu, (því verið var að æfa sex leikverk og fyrsta sýningin á nýju leikári átti að Vera það kvöld á Blönduósi á Nótt ástmeyjanna, en þangað var leikhópurinn einmitt að fara. — Almennt verðum við með heldur fjölbreytileg verk í vetur, en því meiri sem fjöl- breytnin er eru meiri líkur fyrir að þetta sé leikhús allrar þjóðarinnar, sagði Sveinn í upphafi samtalsins. Leikrit verða fyrst og fremst til sýninga í vetur á stóra svið- inu, litla sviðinu og í skólum og úti á landi. LÖGÐ ÁHERSLA Á ÍSLENSK LEIKVERK — Á hverju ári höfum við verið með einn söngleik, óperu eða óperettu. Eftir að íslenski dansflokkurinn var stofnaður fyrir 4V2 ári, hefur sá þáttur í starfsemi leikihússins eflst mjög. Á hverju leikári eru 2— 3 listdansýsningar, sem verið hafa heils kvölds sýningar. Þjóðleikhúsið hefur lagt á- herslu á innlend leikrit, og unnið náið með mörgum höf- undanna. — Það hefur sýnt sig, sagði Sveinn, að íslensk verk sem lýsir raunveruleikanum og þeirri reynslu, sem fólkið í landinu þekkir hafa breiðastan hljómgrunn. Undanfarin ár hefur Þjóð- leikhúsið fært fram eftir Jökul Jakobsson, Odd Björnsson, Guðmund Steinsson að ó- gleymdum Halldóri Laxness. SONUR SKÓARANS OG DÓTTIR BAKARANS — I vetur verður til sýninga leikrit eftir Jökul Jakobsson, sem heitir Sonur skóarans og dóttir bakarans, en það er þriðja leikrit hans á fimm ár- um hér. Hin fyrri leikrit Klukkustrengir og Herbergi 213 nutu mikilla vinsælda. í þessu verki færist höfundur mikið í fang og leggur metnað sinn í mikið leikverk. Leikritið gerist í plássi, þar sem síldin er farin og atvinnu- líf í rúst. Þjóðleikhúsið sýnir einnig tvo einþáttunga eftir Agnar Þórðarson, sem ganga undir samheitinu Kona og Sandur. unglingum og mótunarskeiði Sandur gerist á geðveikrahæli, en leikþátturinn um konuna fjallar um hlutskipti kynjanna og spurninguna um hvert hið eiginlega sjálf mannsins er. Þá verða í vetur sýnd þrjú önnur íslensk verk eftir höf- unda, sem eru nýlega farnir að skrifa og eru allir um þrítugt. Fyrst má þar nefna leiksmiðju- verkið Grænjaxlar, sem Pétur Gunnarsson samdi ásamt leik- hópnum, Stefáni Baldurssyni leikstj. og Spilverki þjóðanna, Sveinn Einarsson, þjóðleikhússtjóri: Þjóðleikhúsið er leikhús allr- ar þjóðarinnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.