Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1977, Blaðsíða 79

Frjáls verslun - 01.08.1977, Blaðsíða 79
landsbyggðinni í sumar við góð- ar undirtektir. Þá sýnir Þjóð- leikhúsið um þessar mundir nýtt leikrit eftir Pétur Gunn- arsson, Spilverk þjóðanna o.fl., en það heitir Grænjaxlar og er sýnt í skólum, sem vilja fá það til sýninga. Hefur fjöldi skóla pantað sýninguna og mælist sú nýbreytni vel, að unnt er að fá heimsóknir leikflokka. Askur á Laugavegi 28: “Viljum aðlaga okkur að þörfum þessa umhverfis,, Veitingastofan Askur hefur opnað nýjan veitingastað á Laugavegi 28 og er hann tals- vert frábrugðinn Ask á Suður- lanidsbraut, en hann var opn- aður 2. sept. 1966. Nýi staður- inn var opnaður 23. sept. s.l. I spjalli við Magnús Björnsson veitingamann í Aski kom fram að matseðillinn verður á báðum stöðunum með svipuðu sniði, en aðstaðan er allt önnur á nýja staðnum fyrir þá sem vilja borða í rólegheitum. Askur á Suðurlandsbraut starfar áfram sem hraðafgreiðslumatstaður en á Laugaveginum er veit- ingasalur með þægilegri og mjög smekklegri aðstöðu. — Nýi staðurinn, sagði Magn- ús, — er fyrst og fremst hugs- aður fyrir þarfir nágrennisins, umferðina hér um slóðir og það fólk sem rekur sín fyrirtæki hér í kring. Það er t.d. mikið af hjónum sem eiga sín smá- fyrirtæki hér í kring og þau koma gjarnan í morgunkaffi og oft í hádegismat, jafnvel kvöld- mat í rólegheitum tvisvar til þrisvar sinnum í viku. Við höf- um orðið vör við að margt sama fólkið kemur á föstum mat- málstímum en vegfarandinn kemur um miðjan dag á bæjar- rölti sínu. Við viljum aðlaga okkur að þörfum þessa hverfis. Útsendingar með mat verða áfram frá Suðurlandsbraut, nema í nágrenni við Ask á Laugaveg. Askur á Suðurlands- braut er betur útbúinn til af- greiðslu út í bæ og þar er betri pökkunaraðstaða. Magnús kvað Veitingastofa Asks á Laugaveginum er hin vistlegasta í alla staði. þá þjónustu Asks hafa verið mikils metna. Á matseðlinum í Aski eru 26 fastir réttir auk heitra og kaldra samloka og hamborg- ara, en alls eru þó 150 réttir sem gestir geta fengið. Þá hef- ur Askur á Laugavegi sérstak- an hádegisverð og einnig sér- stakan kvöldverð. Kvað Magn- ús það fyrirkomulag mjög vin- sælt. — Við seljum allt kjöt eftir vigt, sagði Magnús, — og ann- að í einingum þannig að fólk getur skipt upp fæðunni eins og það vi'll. Þannig getur fólk í rauninni keypt nákvæmlega það sem það ætlar að borða. IMýja kökuhúsið: I kaffisopann við Austurvöll Nýja Kökuhúsið opnaði í sumar kaffi- og veitingastofu í ísafoldarhúsunum við Austur- völl og hefur starfsemin gengið mjög vel, enda er boðið upp á vænlegustu veitingar með kaff- inu í hlýlegum og fallegum veitingasal. Nýja Kökuhúsið hefur á boðstólum margs kon- ar kruðirí, öll venjuleg brauð, bæði smurt og ósmurt og að sjálfsögðu kaffi og sitthvað fleira sem rennur ljúflega með krásum staðarins. í Nýja Kökuhúsinu er boðið upp á vænlegustu veitingar. FV 8 1977 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.