Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1977, Blaðsíða 84

Frjáls verslun - 01.08.1977, Blaðsíða 84
SKRIFSTOFUTÆKMI HF.: AUGLÝSING olivelli DATA TERIVIIMAL greiðslureiknar Skrifstofutækni hf. Tryggva- götu, hefur um nokkurt skeið boðið greiðslureikna frá banda- ríska fyrirtækinu Data term- inal systems. Slíkir greiðslu- reiknar hafa rut't sér mjög til rúms í heiminum. Data terminal systems er ann- að stærsta fyrirtækið í Banda- ríkjunum i framleiðslu greiðslu- reikna og hefur um 2000 um- boðsmenn um allan heim, sem annast jafnframt viðgerða- og varahlutaþjónustu. DTS greiðslureiknirinn gerö 100 er sérhannaður fyrir sér- verslanir, minni matvöruversl- anir og þjónustufyrirtæki. Verð er 255.000 kr. Hann er mjög fljótur og hljóðlátur. Hann hefur sex teljara (to- tal) sem skipta má niður í fjór- ar söludeildir. Hann léttir af- greiðslustörf með því að sýna, hvað mikið gefa skal til baka og sem stjórnunartæki getur DTS 100 sýnt á hvaða tíma sem er nákvæmlega þá upphæð í peningum, sem vera eiga í skúffunni. DTS gerð 320 er fullkomnari en gerð 100 m.a. að því leyti, að hann hefur 12 teljara og fjóra sundurliðunarteljara. Hann hef- ur því m.a. teljara fyrir söfn- un á söluskatti og teljara fyrir vöru sem ekki er með sölu- skatti eins og mjólkurvörur. Afkastageta greiðslureikn- anna er mikil vegna þess að þeir hafa biðtakka, og því er hægt að byrja að afgreiða næsta viðskiptavin, þó afgreiðslu við hinn sé ekki lokið. DTS ereiðslureiknirinn gerð 320 kostar kr. 560.000. DTS greiðslureiknirinn gerð 400 er mun fullkomnari en greiðsureiknarnir 100 og 320. Við gerð 320 og 400 er hægt að tengja prentara til þess að skrifa út nótur en auk þess er hægt að setja við gerð 400 elektroniska vog, sem vigtar og mar^faldar upp verð sam- kvæmt vigt. Greiðslureiknirinn safnar upplýsingum um magn í kílóum og verði á hverjum einstökum vöruflokkum. DTS 400 hefur þrjá prósentu- reikna, sem geta verði í formi afsláttar t.d. Greiðslureiknirinn getur sundurliðað sölu allt að 250 afgreiðslumanna. Hann get- ur sundurliðað allt að 4000 vöruflokka og geymt í sér verð á öllum þessum vöruflokkum. Ef margir reiknar eru i sama fyrirtæki er hægt að tengja þá saman og safna upplýsingum úr þeim öllum í gegnum einn. Jafnvel þó rafmagnið fari getur greiðslureiknirinn haldið áfram að vinna og hann getur geymt í sér tölurnar í allt að 6 mánuði. Allir Data terminal systems greiðslureiknar eiga það sameiginlegt að þeir hafa full- kominn leiðréttingarbúnað til að leiðrétta tölur sem eru rangt slegnar, hvort sem er í lykla- borð eða deildir. Allir margfalda þeir og sýna, hve mikið gefa á til baka og all- ir hafa strimil og Ijósaborð, auk þess sem hægt er að hafa Ijós á hliðinni eða að aftan fyr- ir viðskiptavini. olivetti Logos 43 Olivetti Logos 43 rafeinda- reiknivélin er mjög fullkomin. Auk venjulegra i-eikniaðferða hefur vélin þrjú minni og seg- ir hún hvað tölur eru margar sem slegnar hafa verið og með- altal af þessum tölum. A jafn einfaldan hátt reikn- ar hún út mismun í prósentum á tveimur upphæðum. Logos 43 hefur nýja gerð af konstant, sem ekki er aðeins fyrir tölur heldur einnig reikniaðferð. Olivetti Logos 43 er margt til lista lagt. Hún hefur sérstakt minni sem nær yfir tvær aldir frá 1900—2099. Hún getur t.d. svarað því hvaða mánaðardag og vikudag gjalddagi víxils er sem greiða á eftir 45 daga. Hún getur einnig lagt saman klukkustundir, mínútur og sek- úndur t.d. við útreikning á vinnukortum. Verð á vélinni er 68. þús. kr. Skrifstofutækni hf. býður fullkomna viðgerða- og vara- hlutaþjónustu fyrir vélar sínar, sérhæfða viðgerðarmenn og fljóta og góða afgreiðslu. 84 FV 8 1977
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.