Frjáls verslun - 01.08.1977, Blaðsíða 95
SAMBANDID, BIFREIÐADEILD
AUGLÝSING
CHEVY VAIM, G.M.C og BEDFORD
sendiferðabílar
Samband íslenskra sam-
vinnufélaga, bifreiðadeild, Ár-
múla 3 flytur inn þrjár gerðir
af sendiferðabílum. Chevy Van,
GMC Vandura og Bedford.
Sambandið hefur haft umboð
fyrir GM bíla frá því árið 1940
og hefur töluvert verið flutt
inn af þessum bílum á þessu
ári.
CHEVY VAN OG GMC
VANDURA EINS I ÖLLUM
ATRIÐUM
Chevy Van og GMC Vandura
sendiferðabílarnir eru ná-
kvæmlega eins í öllum atrið-
um, en hafa sitt hvort nafnið.
Nær allir Chevy Van og
GMC Vandura sendiferðabíl-
arnir, sem fluttir hafa verið
inn, eða 90%, eru 350 cubic,
með 8 cylindra vél og sjálf-
skiptingu, en him 10% með
250—292 cubic, 6 cylindra vél
og þriggja gíra gírkassa.
Burðarþol sendiferðabílanna
er mismunandi eftir gerðum.
C 10 getur tekið 1300 kg af
vörum, C 20 1600 kg og C 30
getur tekið 2.400 kg.
VERÐ 2,7—3,3 MILLJÓNIR
Sendiferðabílarnir eru fá'an-
legir í tveimur lengdum og
hjólamillibil er 110“ og 125“.
Beygjuradíus bílanna er 41^8
fet í 110“ og 46,6 fet í 125“.
Bílarnir eru mjög liprir í borg-
arurmferðinni og þurfa ákaf-
lega lítið viðhald.
Vörurými í 110“ er 246 cubic
fet og 296 cubic fet í 125“.
Verð á Chevy Van og GMC
sendiferðabílunum er frá 2,7—
3,3 milljóndr króna eftir gerð-
um.
BEDFORD GERÐIRNAR ERU
FJÓRAR
Bedford sendiferðabílarnir
eru fáanlegir í fjórum gerðum:
CF 900, CF 1100, CF 1250 og
CF 1750.
Mest hefur verið flutt inn af
bílum með díeselvél af gerðinni
OF 1100.
Bílarnir eru fáanlegir með
139 cu. in. bensínvél og 108 cu.
in. Perkings Dieselvél.
Burðarþol CF 900 er 1000
kg, CF 1100 1200 kg, CF 1250
ber 1400 kg og burðarþal CF
1750 er um 2000 kg.
CF 900 hefur 106“ hjólamilli-
bil. Vörurými þessarar gerðar
er 201 cubic fet.
Vörurými og hjólamillibil er
það sama og í gerðunum CF 900
í CF 1100 og CF 1750.
Hjólamillibil CF 1250 er 125“
og vörurýmið er 268 cubic fet.
Verð á Bedford sendiferða-
bílunum er frá 1,9—2,5 millj-
ónir króna.
VIÐGERÐA- OG VARA-
HLUTAÞJÓNUSTUNA
Bifreiðadeild Sambandsins
hefur sendiferðabílana yfirleitt
á lager.
Viðgerða- og varahlutaþjón-
ustu annast Þjónustumiðstöð
Sambandsins að Höfðabakka 9,
Reykjavík.
Véladeild Sambandsins
Ármúla 3 sími 38900