Frjáls verslun - 01.08.1977, Síða 96
Um heima 05 geima
— Og hvað ert þú með í nest-
ispokanum í dag?
— Filets de Mostéle Narbon-
naise, Poulet de Bresse poélé
Riviera og með þessu drekk ég
kælt Chateau d'Yquem, árgang
55.
Karl nokkur í Noregi hafði
jafnan fyrir sið að taka brenni-
vínsfleyg með sér, þegar hann
fór í veiðitúr. Svo gerðist það
dag nokkurn að hann fékk smá-
fisk á krókinn, næstum eins og
sardínu á unglingsaldri.
Hann horfði á fiskinn. Svo
leit hann á fleyginn. Hann opn-
aði hann og stakk fiskinum of-
an í brennivínið. Svo horfði
hann djúpt í auga fisksins og
sagði:
— Farðu nú niður til hans
pabba þíns og segðu honum að
það sé meira til af þessu hérna.
Síðan fleygði hann sardín-
unni aftur í sjóinn.
— Ég vildi gjarnan skipta
bindinu, sem ég keypti hérna í
gær.
— Er eitthvað að því, spurði
afgreiðslumaðurinn í herrabúð-
inni. — Eitthvað að litnum?
— Fínn litur. En það er allt-
of þröngt í hálsinn.
— Sjáðu nú til, vinur minn.
Guð á hinuium sér fyrir jjörf-
um okkar allra. Jafnvel fugl-
arnir fá eitthvað að borða á
hverjum degi, sagði sóknar-
presturinn við bóndann.
— Já, takk, prestur góður.
Það er nú aðallega kornið á
akrinum mínum, sem jjeir éta.
Hann er kannski ekki stál-
heiðarlegur. En góður fagmað-
ur var hann og góður faðir. í
hvert skipti sem elzti sonurinn
bað um vasapening fór hann
niður í kjallara og prentaði
nýjan fimm þúsund kall.
í matsal fyrirtækisins.
— Finnst ykkur hann ekki
sætur, nýi fulltrúinn?
— Jú. Ég var nú eiginlega
trúlofuð honum einu sinni.
— Gvuð en spennó. Hvað
lengi?
— Man það ekki. Ég gleymdi
úrinu hcima.
— Komdu strax læknir. Kon-
an mín er með hita, hrópaði
maðurinn órvæntingarfullur í
símann.
— Er hún búin að mæla sig?
— Nei. Við eigum ekki mæli.
9G
FV 8 1977