Frjáls verslun - 01.10.1977, Blaðsíða 10
AUGLÝSING
Ferðamiðstöðin:
VÖRUSÝIVIIIMGAR ERLEIMDIS
Ferðamiðstöftin hefur frá
upphafi lagt áherslu á þjónustu
við þá sem fara héðan á vöru-
sýningar erlendis og hefur því
orðið sér úti um umboð fyrir
margar af stærstu vörusýning-
um í Evrópu. Þar á meðal eru
sýningarnir í Frankfurt, Köln,
Diisseldorf, Munchen, Ham-
borg, Leipzig og nú síðast fyrir
„Spilewarenmesse“ í Niirnberg.
um borgum nægir engan veg-
inn til að taka við þeim fjölda,
sem sækir þessar sýningar.
Þrátt fyrir að Ferðamiðstöðin
hafi reynt að tryggja sér gist-
ingu fram í tímann, hefur
reynslan sýnt að slíkt dugar
ekki til. Algengt er að menn
bóki sig 4—5 dögum fyrir sýn-
ingarnar og þá er annað hvoa't
búið að afpanta þá gistingu
sem eftir var eða orðið ómögu-
legt að fá inni. Aðeins með því
að gera ráðstafanir með ekki
minna en 1—2 mánaða fyrir-
vara er hægt að tryggja sér
þægilega dvöl þessa erilsömu
daga, sem sýningin stendur.
Vörusýningaþjónusta Ferða-
miðstöðvarinnar krefst mikill-
ar vinnu og tilkostnaðar. For-
senda þess að halda uppi slí'kri
þjónustu er að þeir sem sækja
sýningarnar erlendis beini sín-
um viðskiptum til Ferðamið-
stöðvarinnar.
Þannig hefur verið -hægt að
tryggja að ávallt liggi fyrir
upplýsingar um sýningarnar
áður en haldið er af stað og
hefur það auðveldað allan und-
irbúning þeirra sem sýningarn-
ar sækja. Til að bæta úr brýnni
þörf á aðgengilegri skrá yfir
sýningarnar er nú í undirbún-
ingi hjá Ferðamiðstöðinni út-
gáfa bæklings yfir sýningar ár-
ið 1978 og er í ráði að gefa út
slíka skrá árlega.
Eitt það erfiðasta í sambandi
við sýningarnar hefur verið út-
vegun gistingar fyrir þátttak-
endur, þar sem gistirými í þess-
20
FV 10 1977