Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1977, Blaðsíða 39

Frjáls verslun - 01.10.1977, Blaðsíða 39
ala. Þá er einn af hinum vin- sælu opnu dýragörðum, sem rutt hafa sér til rúms víða er- lendis, einmitt í nágrenni Glasgow, við Loch Lomond. Þar koma tígrisdýr og birnir í heim- sókn að bílum gestanna, sem um garðinn fara samkvæmt fyr- irfram ákveðnum ökuleiðum. Frá Glasgow er aðeins rúm- lega klukkutíma ferð til Edin- borgar ,en fyrir þá, sem vilja skoða sig lengur um er fjöl- breytt úrval ferða frá Glasgow til ýmissa staða í skozka há- lendinu . LONDON HREINLEGRI EN ÁÐUR Þrátt fyrir ævintýralegar frá- sagnir, sem jafnast á við Þús- und og eina nótt, um ítök Ar- aba í London, hefur þessi glæsta heimsborg lítið breytzt á yfirborðinu nema ef vera skyldi að hún er hreinlegri nú en fyrir fáeinum árum meðal annars vegna þess að alltaf er verið að gefa stórbyggingum ingar á fleiri tungumálum en ensku, m.a. hollenzku og ara- bísku, sem sýnir að gestkvæmt er orðið á þessum mikla mark- aði kostakjaranna í Oxford Street. Erlendar tungur berast að eyrum manna, ekkert síður norska og sænska en suðlægari mál en hvað klæðaburð áhrær- ir virðist enginn skera sig úr fjöldanum í þessu alþjóðlega samsafni millistéttafólks frá öll- um heimshornum . ÖLL HUGSANLEG DÆGRASTYTTING í London er fáanleg öll sú fjölbreytni í framboði á dægra- styttingu sem eina borg má prýða. Hún státar af fjöldanum öllum af sögufrægum minjum og söfnum, veitingastöðum, kvikmyndahúsum, leikhúsum, næturklúbbum og spilavítum. loknu búðarápi eða skoðunar- ferð og labbi á lista- og minja- söfn er ósköp notalegt að búa þægilega um sig uppi á hótel- herbergi og horfa á það fjöl- breytta og vandaða úrval af sjónvarpsefni, sem stöðvar BBC og ITV bjóða upp á. Hvergi eru sjónvarpsdagskrár vandaðri en hjá Bretum enda njóta þeir viðurkenningar sein slíkir og helztu sjónvarpsfyrir- tæki þeirra sjá obbanum af Hi'ð fræga Oxford- street, þar sem margur íslendingur- inn hefur gengið hlað- inn pinklum úr verzlun- um. hennar andlitslyftingu og skrúbba af þeim áratugagam- alt sót og önnur óhreinindi. Það er að vísu rétt að suð- rænir þjónar bera fram veiting- ar á matsölustöðum í London eins og annars staðar í álfunni og í Marks & Spencer og öðr- um stórverzlunum eru leiðbein- Hvað vilja menn meira? Og það er líka hægt að verja kvöld- stundunum yfir mat og drykk tiltölulega ódýrt í London, að ekki sé talað um bjórstofurnar, ef menn láta sér nægja öl og samloku eða einfaldan málsverð eins og margir pöbbarnir hafa að bjóða. Komi menn þreytir heim að sjónvarpsstöðvum í hinum vest- ræna heimi fyrir dagskrárefni. Það eru fáir sem í fljótu bragði myndu telja Bretlands- eyjar upp meðal sólbaðsstaða Evrópu en ef betur er að gáð kemur í ljós, að í Suður-Eng- landi og á Ermarsundseyjum eru baðstaðir af bezta tagi og þar gerir góðan hita á sumrin þó að stöðugleiki í veðurfarinu sé ekki jafn mikill og þegar sunnar dregur. TIL ERMARSUNDSEYJA Ferð til eyjanna á Ermar- sundi, Jersey og Guernsey, tek- ur um klukkutíma með flugvél FV 10 1977 49

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.