Frjáls verslun - 01.11.1977, Síða 39
Miðbær
Miðbær á Háaleitisbraut 58—60 er hin dæmigerða verslanamiðstöð í Reykjavík með bakari,
fiskbúð, blómabúð, hreinsun, vefnaðarvöruverslun, matvöruverslun, búsáhöld, bækur og blöð.
Allt vörur sem fólk þarfnast æ og sí. Miðbær er ekki aðeins verslanamiðstöð þeirra í Háaleitis-
hverfinu, bví hún liggur mjög miðsvæðis í Reykjavík og þjónar því jafnt fólki í austur- og vestur-
bænum. Nokkrir eru eigendur að sínu verslunarrými, en allflestir leigja húsnæðið undir verslun
sína.
Miðbær er hin dæmigerða verslanamiðstöð með næg bílastæði og margar tegundir verslana.
Eftirfarandi verslanir eru i
Miðbæ:
Söebechsverslunin, matvöru-
verslun, Hárskeri Óskar Árna-
son, Bakarí H. Bridde, Verslun-
in ísfeld, með ýmsar smávörur
s.s. barnafatnað, leikföng,
Hliðbæjarblóm:
Þar sem að jólin nálgast ört,
er ekki úr vegi að líta inn í
blómabúðina Miðbæjarblóm,
þar sem verið er að gera jóla-
skreytingar og greniilmurinn í
versluninni minnir óneitanlega
á að jólin eru stutt framundan.
Birgir Kristjánsson er eigandi
Miðbæjarblóms, en F.V. spjall-
aði lítillega við konu hans Elínu
Erlendsdóttur. Hún sagði, að
þau hefðu opnað í september á
síðasta ári, og hún kvaðst vera
mjög ánægð með staðsetningu
verslunarinnar.
Elín sagði, að það væri eril-
snyrtivörur o.fl. Bókabúð Safa-
mýrar sem selur blöð, bækur
o.þ.h., Kjörís 21, Vogue, Bús-
áhöld og gjafavörur, Iðnaðar-
bankinn, útibú, Nína tískufata-
verslun, Miðbæjarblóm, Björg
fatahreinsun, Fiskbúð, Greiðan
samt starf að reka blómaversl-
un, enda er opnunartíminn
venjulega lengri en annarra
verslana t.d. opið öll kvöld til
22.00 í desember.
Miðbæjarblóm selur ekki ein-
ungis blóm, afskorin og potta-
blóm, heldur einnig margvís-
legar gjafavörur eins og stytt-
ur, blómapotta, kerti og fjöl-
margt fleira.
Það er rétt yfir hávetrartím-
ann, sem afskorin blóm eru
flutt inn, að sögn Elínar, en
annars eru alltaf til blóm frá
gróðurhúsum hér á landi í
blómaverslunum.
hárgreiðslustofa er á efri hæð-
inni ásamt Úrsmíðavinnustofu
Ingvars Benjamínssonar Fast-
eignahöllin, snyrtistofu og
Gítarskóla Ólafs Gauks.
Mikið úrval af jólaskreytingum
og gjafavörum er til í Miðbæj-
arblóm.
„Erilsamt að reka
blómaverzlun“
FV 11 1977
39