Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1977, Qupperneq 39

Frjáls verslun - 01.11.1977, Qupperneq 39
Miðbær Miðbær á Háaleitisbraut 58—60 er hin dæmigerða verslanamiðstöð í Reykjavík með bakari, fiskbúð, blómabúð, hreinsun, vefnaðarvöruverslun, matvöruverslun, búsáhöld, bækur og blöð. Allt vörur sem fólk þarfnast æ og sí. Miðbær er ekki aðeins verslanamiðstöð þeirra í Háaleitis- hverfinu, bví hún liggur mjög miðsvæðis í Reykjavík og þjónar því jafnt fólki í austur- og vestur- bænum. Nokkrir eru eigendur að sínu verslunarrými, en allflestir leigja húsnæðið undir verslun sína. Miðbær er hin dæmigerða verslanamiðstöð með næg bílastæði og margar tegundir verslana. Eftirfarandi verslanir eru i Miðbæ: Söebechsverslunin, matvöru- verslun, Hárskeri Óskar Árna- son, Bakarí H. Bridde, Verslun- in ísfeld, með ýmsar smávörur s.s. barnafatnað, leikföng, Hliðbæjarblóm: Þar sem að jólin nálgast ört, er ekki úr vegi að líta inn í blómabúðina Miðbæjarblóm, þar sem verið er að gera jóla- skreytingar og greniilmurinn í versluninni minnir óneitanlega á að jólin eru stutt framundan. Birgir Kristjánsson er eigandi Miðbæjarblóms, en F.V. spjall- aði lítillega við konu hans Elínu Erlendsdóttur. Hún sagði, að þau hefðu opnað í september á síðasta ári, og hún kvaðst vera mjög ánægð með staðsetningu verslunarinnar. Elín sagði, að það væri eril- snyrtivörur o.fl. Bókabúð Safa- mýrar sem selur blöð, bækur o.þ.h., Kjörís 21, Vogue, Bús- áhöld og gjafavörur, Iðnaðar- bankinn, útibú, Nína tískufata- verslun, Miðbæjarblóm, Björg fatahreinsun, Fiskbúð, Greiðan samt starf að reka blómaversl- un, enda er opnunartíminn venjulega lengri en annarra verslana t.d. opið öll kvöld til 22.00 í desember. Miðbæjarblóm selur ekki ein- ungis blóm, afskorin og potta- blóm, heldur einnig margvís- legar gjafavörur eins og stytt- ur, blómapotta, kerti og fjöl- margt fleira. Það er rétt yfir hávetrartím- ann, sem afskorin blóm eru flutt inn, að sögn Elínar, en annars eru alltaf til blóm frá gróðurhúsum hér á landi í blómaverslunum. hárgreiðslustofa er á efri hæð- inni ásamt Úrsmíðavinnustofu Ingvars Benjamínssonar Fast- eignahöllin, snyrtistofu og Gítarskóla Ólafs Gauks. Mikið úrval af jólaskreytingum og gjafavörum er til í Miðbæj- arblóm. „Erilsamt að reka blómaverzlun“ FV 11 1977 39
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.