Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1977, Blaðsíða 64

Frjáls verslun - 01.11.1977, Blaðsíða 64
Ilm heima 05 Qcima Hann sat fremst í áætlunar- bílnum að vestan, gamli mað- urinn. Aleinn en greinilega hress og kátur. — Jæja. Þú ert á leiðinni suður, sagði bílstjórinn. — Já, svo sannarlega, svo sannarlega, hneggjaði gamling- inn hinn ánægðasti. — Hvað ertu annars orðinn gamall? — Ég er 92. — Og hvað ertu að gera suð- ur? — Bekkurinn frá 1906 er að júbilera. — Það er einmitt. Það geta þó ekki verið margir lifandi enn úr hópnum, er það? — Nei, alls ekki. Síðustu tólf árin hef ég orðið að halda upp á þetta einsamall. — Læknir. Maðurinn minn talar í svefninum. — Við því er ekkert að gera. Þú verður að læra að umbera hávaðann. — Hávaðann? Ég ætlaði að biðja yður um eitthvað, sem ég gæti gefið honum til þess að hann talaði skýrar. Það var af völdum konu, sem hann sat nú í fangelsi. Hún vildi ekki sleppa hendinni af handtöskunni sinni. — Hver er pabbi þinn, dreng- ur minn? — Ég veit það ekki. En mömmu grunar einn ákveðinn. KONUR 15-20 ára EINS OG ASÍA: Vel þekkt, en órannsök- uð 20-30 ára EINS OG AFRÍKA: Heit og rök. 30-40 ára EINS OG USA: Virk, áhrifamikil og tæknilega fullkomin. 40-50 ára EINS OG EVRÓPA eftir tvær heims- styrjaldir, útkeyrð, en falleg 50-60 ára EINS OG RÚSS- LAND: Allir vita hvar það er, en eng- inn vill fara þangað. KARLAR 15-20 ára EINS OG FIAT: lít- ill, en ákafur . 20-30 ára EINS OG PORSCHE: Fljótur og vel smurð- ur. 30-40 ára EINS OG VOLVO AMASON: Dálítið tragískur, en tækni- laga fullkominn 40-50 ára EINS OG OPEL RE- CORD: Lofar meiru en hann getur staðið við, 50-60 ára EINS OG GAMLI FORD: Hella verður smáspritti til að fá hann í gang. 64 FV 11 1977
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.