Frjáls verslun - 01.11.1977, Qupperneq 64
Ilm heima 05 Qcima
Hann sat fremst í áætlunar-
bílnum að vestan, gamli mað-
urinn. Aleinn en greinilega
hress og kátur.
— Jæja. Þú ert á leiðinni
suður, sagði bílstjórinn.
— Já, svo sannarlega, svo
sannarlega, hneggjaði gamling-
inn hinn ánægðasti.
— Hvað ertu annars orðinn
gamall?
— Ég er 92.
— Og hvað ertu að gera suð-
ur?
— Bekkurinn frá 1906 er að
júbilera.
— Það er einmitt. Það geta
þó ekki verið margir lifandi
enn úr hópnum, er það?
— Nei, alls ekki. Síðustu tólf
árin hef ég orðið að halda upp
á þetta einsamall.
— Læknir. Maðurinn minn
talar í svefninum.
— Við því er ekkert að gera.
Þú verður að læra að umbera
hávaðann.
— Hávaðann? Ég ætlaði að
biðja yður um eitthvað, sem ég
gæti gefið honum til þess að
hann talaði skýrar.
Það var af völdum konu, sem
hann sat nú í fangelsi. Hún
vildi ekki sleppa hendinni af
handtöskunni sinni.
— Hver er pabbi þinn, dreng-
ur minn?
— Ég veit það ekki. En
mömmu grunar einn ákveðinn.
KONUR
15-20 ára EINS OG ASÍA: Vel
þekkt, en órannsök-
uð
20-30 ára EINS OG AFRÍKA:
Heit og rök.
30-40 ára EINS OG USA: Virk,
áhrifamikil og
tæknilega fullkomin.
40-50 ára EINS OG EVRÓPA
eftir tvær heims-
styrjaldir, útkeyrð,
en falleg
50-60 ára EINS OG RÚSS-
LAND: Allir vita
hvar það er, en eng-
inn vill fara þangað.
KARLAR
15-20 ára EINS OG FIAT: lít-
ill, en ákafur .
20-30 ára EINS OG PORSCHE:
Fljótur og vel smurð-
ur.
30-40 ára EINS OG VOLVO
AMASON: Dálítið
tragískur, en tækni-
laga fullkominn
40-50 ára EINS OG OPEL RE-
CORD: Lofar meiru
en hann getur staðið
við,
50-60 ára EINS OG GAMLI
FORD: Hella verður
smáspritti til að fá
hann í gang.
64
FV 11 1977