Frjáls verslun - 01.05.1979, Page 3
frjáls
verz/un
5. tbl. 1979
Sérrit um efnahags-, viðskipta-
og atvinnumál.
Stofnað 1939.
Útgefandi: Frjélst framtak hf.
FRAMKVÆMDASTJÓRI:
Jóhann Briem.
RITSTJÓRI:
Markús örn Antonsson.
FRAMKVÆMDASTJÓRI:
Pétur J. Eírtksson.
FRAMLEIÐSLUSTJÓRI:
Ingvar Hallsteinsson.
BLAÐAMAOUR:
Margrót Sigursteinsdóttir.
AUQLÝSINGADEILD:
Linda Hreggviðsdóttir.
Guöiaug Sigurðardóttir.
LJÓSMYNDIR:
LofturÁsgeirsson.
SKRIFSTOFUSTJÓRN:
Anna Kristín Traustadóttir.
Anna Lísa Sigurjónsdóttir.
Martha Eiríksdóttir.
Timaritið er gefið út í samvinnu
við samtök verzlunar- og
athafnamanna.
Skrifstofa og afgreiðsla:
Armúla 18.
Simar: 82300 - 82302.
Auglýsingasími: 82440.
SETNING OG PRENTUN:
Prentstofa
G. Benediktssonar
BÓKBAND:
Félagsbókbandió hf.
LITGREINING KÁPU:
Korpus hf.
PRENTUN A KÁPU:
Prenttækni hf.
Áskriftarverð kr. 1495 á mán-
uði. Jan—apríl kr. 5980.
Öll réttindi éskilin varðandi efni
og myndir.
FRJALS VERZLUN er ekki ríkis-
styrkt blað.
Til lesenda...
Frjáls verzlun er nú á annað hundrað síður
að stærð og því eitt stærsta tölublað, sem hefu-r
komið út til þessa. Astæðan fyrir þessu er sú
að vel hefur gengið að selja auglýsingar £ blað-
ið en sl£kter mjög mikilvægt á £slenzkum blaða-
markaði þar sem kaupendafjöldi takmarkast af fæð
Ibú anna.
T hinni hörðu samkeppni, sem á sér stað milli
fjölmiðla um auglýsingar hafa þeir aukið þjúnustu
s£na við auglýsendur jafnt og þétt. Hafa sumir
fjölmiðlanna á uC skipa starfsfúlki til aö annast
gerð auglýsinga £ viðkomandi fjölmiðlum en ekki
til birtingar annars staðar. Frjálst framtak hf
hefur rekið sl£ka þjúnustu um nokkurt skeið og
er hún viöskiptavinum að kostnaðarlausu. Þeim
fer stöðugt fjölgandi, sem nýta sér slfka þjén-
ustu en £ henni getur falist þýðing tæknitexta,
ljésmyndun, hönnun og oft litgreining. Hér á
s£ðunni eru birtar tvær auglýsingar, sem gerðar
eru af starfsfélki Frjáls framtaks hf. Þá fer
það einnig £ vöxt að auglýsendur geri auglýsinga-
samninga fram £ tfmann og er það oft til mikils
hagræðis fyrir þá.
R65 Verktakafyrirtæki á hjólum
Déhann Briem
3