Frjáls verslun - 01.05.1979, Side 6
6. Áfangar
Mcnn {nýjum stöðum. Fólk (fréttum.
11 Þróun
Tölulogar upplýtlngar um brayttngar á
Ittakjörum, nayzlu og framþróun I fa-
lanaku þjóðfálagl.
12 Stiklað á stóru
Tfðlndl f stuttu mðll.
15 Orðspor
Innlent
18 Tölvunotkun á íslandl:
Erfitt að greina á milli þróunar
og byltingar.
Frjðls verzlun blrtlr flokk grelna og vlðtala
um tðlvur og tölvutaaknl.
20 „Tölvunotkunin gjörbreytlr
vinnuaðstöðu og afköstum"
Vlðtal vlð Stelnar Berg Bjðrnsson og
Quðmund Magnússon f Pharmaco.
25 Wang-tölvurnar henta íslensk-
um aðstæðum.
Reett vlð Ólaf H. Ólafason f tölvudelld
Helmlllatœkja hf.
29 Tölvudeildin hefur vaxið ótrú-
lega.
Vlðtal vlð Gfsla Erlendsson og Krlstján
Slgurgelrsson {REkstrartæknf
33 Canon BX-1 — tölva fyrir smærri
fyrirtækl.
35 Burroghs býður tölvueinlnga-
kerfi.
38 Tölvur eru ekki aðeins fyrir bók-
hald.
Raatt vlð Frosta Bergsson í tðlvudelld
Krlstjáns Ó. Skagfjörð hf.
41 Olivetti tölvur — DTS grelðslu-
relknar
43 IBM: Vlðsklptavlnirnir eru okkar
beztu sölumenn.
Að utan
48 Bella Center — eðlllegur áfangi
á leið okkar inn á Norðurlanda-
markaðlnn
hér
Ört vaxandi tölvunotkun á tslandi er umfjöllunarefni okkar i þœtti
blaðsins af innlendum vettvangi. Á nokkrum árum hefur verð á tölvu-
búnaði lœkkað stórlega og er það athyglisverð undantekning frá hinni
almennu verðlagsþróun. Tœknibreytingarnar hafa orðið gífurlegar. 1
stað þess að áður þurfti að byggja jafnvel heilu húsin yfir rafeinda-
heilana ernú hœgt að koma nýjustu tœkjunum, með miklu fjölbreyttari
úrvinnslumöguleika en fyrirrennararnir höfðu,fyrir inni á venjulegum
skrifstofum. Hugbúnaður er jjáanlegur fyrir hin fjölþœttustu verkefni
og með tiltölulega einfatdri undirbúningsþjálfun er hœgt að fela
starfsfólki fyrirtœkjanna að sjá um rekstur tölvunnar. í þœttinum er
rœtt við nokkra talsmenn þeirra fyrirtœkja, sem flytja inn tölvur til
fslands. Það er alhyglisvert að kynnast því, hvað tölvunotkun hefur
fœrzl í vöxt í sambandi við reksturfrystihúsa ifiskiðnaði. Menn spá þvi
að slórkostlegar breytingar eigi enn eftir að verða á þvi sviði og muni
þœr stuðla að miklu betri nýtingu hráefnis ennúer og stuðla þannig að
auknum tekjum, sem skipti geysitegum upphœðum ár hvert. A uk þess
sem kynntir eru eiginleikar hinna ýmsu tölvugerða á markaði hér,
litum við inn í fyrirtæki, sem nýlega hafa tekið tölvur íþjónustu sína og
greinum frá því hvernig forstöðumennirnir mátu þörfina fyrir tölvu-
búnaðinn og hvaða verkefnum hann skilar nú í þágu sömu fyrirtœkja.
Innlent, bls. 18.
%'J
k kj
Frjáls verzlun brá sér til Kaupmannahafnará dögunum og leit þá inn
í Bella Center-sýningarmiðstöðina á Amager, miðja vegu milli Kast-
rupflugvallar og miðborgarinnar. Bella Center hefur orðið áfangi á leið
margra islenzkra framleiðslufyrirtœkja inn á markað á Norðurlöndum
og á það fyrst og fremst við um framleiðendur ullarfatnaðar. Islenzk
fyrirtœki eru reglulega þátttakendur í fatasýningunni Scandinavian
Fashion Week, sem haldin er tvisvaráári. Þá hefur Sambandið fastan
starfsmann á svokölluðum Scandinavian Trade Mart en það er mark-
aður fyrir fatnað og húsgögn, sem að staðaldri er rekinn í Bella Center
til hagrœðis fyrir framleiðendur og kaupmenn. Örlitlu sunnar á
Amager eru aðalstöðvar leiguflugfélagsins Sterling Airways. Þar hitt-
um við að máli A nders Helgstrand, forstjóra, sem jafnframt hefur um
árabil verið flugstjóri á vélum félagsins. Hann frœddi okkur um stöðu
leiguflugfélaganna í dag og hvernig Sterling A irways hefur barizt fyrir
tilverurétti sínum á Norðurlandamarkaði. Við segjum ennfremur i
þessum Danmerkurpistli frá því þekkta lúxushóteli d’Angleterre og
greinum fra vínframleiðslufyrirtœkinu Golf Wine & Spirit sem m.a.