Frjáls verslun - 01.05.1979, Side 7
og nu
framleiöir vodka blandað vatni frá Grœnlandi og ákaviti með grcen-
lenzkri hvönn. að utan, bls. 48
Nú er hinn hefðgróni oriofsferðatími iandsmanna að hefjast. Af því
lilefni leituðum við til ferðaskrifstofanna til að kanna framboðið hjá
þeim á þessu sumri. Það er fjölbreytl að vanda og áberandi að allar eru
þœr með nýjungar á prjónunum, sem eiga eflaust eftir að mcelast vel
fyrir hjá þeim, sem búnir eru að fá nóg í bili af Mallorca og Costa dei
Sol. Við fjöiium líka um aðbúnað fyrir ferðafólk, sem œtlar að skoða
gamla Frón á þessu sumri, — gerum grein fyrir skipulögðum tjald-
stœðum i alfaraleið og gististöðum á hringleið um landið. á ferð og
flugi, bls. 66.
Byggðaþátturinn að þessu sinni er frá Selfossi. Greint er frá at-
vinnuástandinu á staðnum en í Ijós kemur að um 40% vinnuafls í
bcenum er í byggingariðnaði eða greinum tengdum honum. Vegna
almenns samdráttar í framkvœmdum eru menn þvi nokkuð uggandi
um afkomu stórs hluta bœjarbúa á Selfossi. Til lengri tíma hafa Sel-
fyssingar áhuga á að auka iðnaðartœkifæri sín og beinist athyglin þá
fyrst og fremst að fullvinnslu landbúnaðarafurða en sem kunnugt er
byggist landbúnaðarframleiðslan á frumvinnslu, sem síðan er send til
frekari meðferðar á aðalmarkaðssvœðinu í Reykjavík. A uk frásagnar
af ástandi og horfum í málefnum bœjarfélagsins i heild birtum við
greinar um rekstur nokkurra fvrirtækja á Selfossi. byggð, bls. 96.
52 Flytja vatn undan Grænlands-
jökli til vodkaframleiðslu (
Kaupmannahöfn.
FJallað um danska vlntyrlrtæklð Golf
Wlne 4 Splrlt
55 Hotel d’Angleterre — „klassi við
Kóngslns Nýjatorg"
60 Áætlunarflugfélögin mlsnota
sumar flugleiðir með ógnvekj-
andl verðlagningu.
Vlðtai vlð Anders Helgstrand, forstjóra
Sterflng Alrways.
Á ferð og flugi
64 Nútíma áningastaðir — skipu-
lögð tjaldstæði
72 fslenzku ferðaskrifstofurnar
hafa upp á margt að bjóða í
sumar.
Fjallað um nýjungar í terðaframboðl
þelrra ( aumar, en þær bjóða m.a. upp á
ferðlr tll Jamalca, Möltu, Grikklands,
Egyptalands, Manar, Jersey, Korsíku og
(srael svo eltthvað sé netnt.
84 Hótel 79
Frjáls verzlun fer hrlngferð um landlð, og
fjallar um alta helstu glstlstaðl, og að-
stöðuna, sem fyrlr hendl er.
90 Nokkur atrlði tll að hafa í huga
við undirbúnlng ráðstefnu.
Byggð
96 Áherzla lögð á að fullvinnsia
kjöt- og mjólkurafurða farl fram
á Selfossi í framtíðinni.
Greln um atvtnnulff á Seltossl
99 „Réttur dagsins í Fossnesti"
103 Framrúðutrygglngarnar kostn-
aðarsamar fyrlr Almennar í Ár-
nessýslu
Gfsll Bjarnason, forstöðumaður umboðs-
skrtfstofu Almennra trygglnga, sóttur
helm.
107 Steypustöð Suðurlands þjÓnar
allrl Árnessýslu og hluta Rang-
árvallasýslu
111 Samtak hf. smíöar stððluð íbúð-
arhús úr tlmbrl
Til umræðu
114 Al hverju flýr fólktð land?
7