Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1979, Side 9

Frjáls verslun - 01.05.1979, Side 9
Einar Ingi Halldórsson, hefur verið ráðinn bæjarstjóri í Hafnarfirði og tekur hann viö starfinu af Kristni Ó. Guömundssyni, sem verið hefur bæjarstjóri um margra ára skeið. Tekur Einar Ingi við bæjarstjóraembættinu 1. júlí n.k. Einar Ingi Halldórsson er fæddur 5. júní 1947 í Reykjavík. Hann varð stúdent frá Verslunar- skóla íslands vorið 1968, en stundaði síðan nám við lagadeild Háskóla íslands, og lauk þaðan embættisprófi vorið 1974. Frá því aö Einar lauk prófi frá lagadeild hefur hann starfað hjá Tryggingu hf. sem lögfræð- ingur fyrirtækisins. Bæjarstjórinn er framkvæmdastjóri bæjar- stjórnarinnar í Hafnarfirði og sér um að ákvörðunum og samþykktum bæjarstjórnar- innar sé framfylgt. I' Hafnarfirði búa nú rúmlega 12 þúsund manns. í bæjarstjórninni sitja 11 manns, fjórir fulltrúar Sjálfstæðisflokksins, tveir fulltrúar fél- ags óháðra borgara, tveir fulltrúar Alþýðu- bandalagsins, tveir fulltrúar Alþýöuflokksins og einn fulltrúi Framsóknarflokksins. í Hafnarfjarðarbæ verða helstu framkvæmdir í sumar viðbygging við Lækjarskólann, bygging Engidalsskólans, sem verður lokið á þessu ári, bygging 12 íbúða fyrir aldraða, sem einnig verður lokið við á þessu ári og fleira. Gatnagerðarframkvæmdir verða töluverðar í bænum í sumar, og má meðal þeirra nefna gatnagerðarframkvæmdir í nýju íbúðarhúsa- hverfi, Hvammahverfi, gatnagerðarfram- kvæmdir í nýju iönaðarhverfi og lagning slit- laga á götur í bænum. Dr. Guðmundur K. Magnússon, prófessor í viðskiptadeild Háskóla Islands var kjörinn rektor Háskóla íslands í rektorskosningunum 3. apríl s.l. Tekur hann við embættinu 15. sept- ember í haust. Guömundur K. Magnússon er fæddur 21. apríl 1937 í Reykjavík. Hann varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1957. Að námi loknu lagði hann stund á þjóðhagfræði í Stokkhólmi og Uppsölum og var einnig um tíma við nám í Bandaríkjunum við MIT háskólann. Guðmundur lauk doktorsprófi frá háskólanum í Uppsölum 1969. Árið áöur, eöa 1. mars 1968 var hann skip- aður prófessor við Háskóla íslands og hefur hann gegnt prófessorsembætti við viðskipta- deildina síðan. — Aðalverkefni rektors Háskóla íslands, sagði Guðmundur er aö sjálfsögðu að stýra skólanum, og ég lít á rektorsstarfið sem fram- kvæmdastjórastarf. Það er háskólaráð sem tekur helstu ákvarðanir í málefnum Háskóla ís- lands, og rektor á aö framfylgja þeim sam- þykktum og koma fram fyrir hönd skólans út á við. — Brýnustu verkefnin sem framundan eru í málefnum háskólans eru byggingamálin og skipulag á háskólalóð, einnig mál varðandi rannsóknir og kennslu í Háskólanum, sagði Guðmundur. Guðmundur K. Magnússon er lesendum Frjálsrar verzlunar vel kunnur. Hann hefur í mörg undanfarin ár skrifað reglulega greinar um viðskipta- og efnahagsmál í blaðið.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.