Frjáls verslun - 01.05.1979, Page 14
^ KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS simi 86366
-
GKÐA -
RÉTTIR
hraðfrystur
tilbúinn
matur
Kjötlðnaðarstöð Sambandslns hef-
ur framleltt Goða-réttl fyrir mötuneytl
um tveggja ára skelð. Þesslr réttlr eru
ekkl elnungls hentuglr fyrlr mötuneytl
fyrirtækja elns og fiskvlnnslustöðva,
frystihúsa og ýmissa stofnana, heldur
einnig um borð í skipum og bátum ís-
lenska flotans.
Fjölbreytnin er mikil. Á boðstólum
eru a.m.k. 29 réttlr, auk ýmlssa gerða
af sósum, hrísgrjónum og spaghetti,
sem seldar eru sér. Maturinn er frystur
strax að lokinnl matrelðslu í stóreld-
húsi Kjötlðnaðarstöðvarinnar, og
seldur frystur tll mötuneytanna.
Mestu kostlr þessarar tllhögunar
fyrlr mötuneytl er sparnaður vinnu-
krafts og tækja, auk þess sem nýting
matarins verður miklu betri, þar sem
aðeins er hitaður hæfilegur skammtur.
En hvaða útbúnað þarf í mötuneyt-
in? Þau þurfa að hafa frystigeymslu,
sem yflrleitt er til staðar í sklpum og
bátum. Tll upphitunar frystu réttanna
þarf blástursofn, sem hltar þá á 70
mín. séu þelr frystlr, en á 40 mfn. ef
réttlrnlr hafa verlð látnlr þlðna.
Réttlrnlr eru látnlr á sérstaka bakka
áður en þeir eru frystir, hópbakka af
tvelmur stærðum, fyrir 6—10 manns
og litla ábótarbakka venjulega tyrir
tvo.
Ljúffengir réttir elns og lambasteik,
stelktar kjötbollur, ungverskt gúllas,
kryddsoðlnn bauti, djúpsteikt rauð-
sprettuflök, paprikupylsa og allkálfa-
steik eru á boðstólum.
Goöa-rétti í mötuneyti skipa og báta
Goða-rétti
Goöa-réttir
Goða-réttír —Góðirréttir
í mötuneyti frystihúsa og
fiskvinnslufyrirtækja.
— Sparnaður vinnukrafts
og tækja.
14