Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1979, Side 20

Frjáls verslun - 01.05.1979, Side 20
„ Tölvunotkunin gjör breytir vinnu aðstööu og afköstum” Eitt þcirra fyrirtœkja sem nú nýlef;a tók í notkun tölvu- samstœðu er Pharmaco hf. Fyrirtœkið er í lyfjaframleiðslu »II lyfjainnflutningi. Frjáls verzlun snéri sér til forstjóra Pharmaco, Steinars fíerg fíjörnssonar viðskiptafrœðings og (iuðmunJar Magnússonar sem annast skrifstofustjórn og hað þá að greina frú því sem snertir breytingu yfir í sjálfstœðan tölvu- rekstur. „ Við erum með Wang 2000 samstœðu, en hún er hyggð upp af miðtölvu, tveimur skermum með vinnslugetu, 10 mh JiskJriji og prentara. Hjá okkur er nú allt hókhalJ tölvu- unnið, það erað segja, fjárhags- og viðskiptamunnahókhalj auk launahókhalJsins og hirgðahalJs og söluskráningar. “ — Þetta er það sem við vorum að leita að, en Heimilistæki sf bauð þetta sem heilan ,,pakka“ bæði tækin og öll forrit tilbúin til notkunar. Þeir sáu um að gera þær breytingar á forritunum, sem með þurfti til þess að aðlaga þau okkar þörfum. Við tókum við tækjabúnaðinum þann 18. desember s.l., 2. janúar byrjuðum við að selja með aðstoð tölvunnar og láta hana skrifa út reikninga. Fyrstu dagana í mars gerðum við upp bókhald fyrir janúar og febrúar. I lok marsmánaðar var eiginlega búið að ganga frá allri þeirri vinnslu, sem ætlunin er að láta tölvuna vinna og nú í apríl var unnið að smávegis lagfæringum. Hagræöingin er ótvíræð Nú er allt bókhald Pharmaco, bæði fjárhags- og birgðabókhald orðið tölvuvætt. Við erum með um 2700 vörutegundir á lager svo það gefur auga leið að hagræöið er mikið af því að geta verið með stöðugt yfirlit yfir sölu, vörueign og pantanir auk þess sem tölvan vinnur yfirlit yfir stöðu viðskiptaaðila og alla tölfræði í sambandi við söluskipulag og árangur. Eftir því sem viö söfnum upplýsingum inn á tölvu- minnið förum við að geta notað hana við áætlana- gerð. Viö erum núna aö setja inn fjárhagsáætlun fyrir árið og getum síðan borið niðurstöður saman á milli mánaða. Þá getum við gert upp bókhaldið á fyrstu tveimur dögum hvers mánaðar." Guðmundur Magnússon sagði að áður hefði Phar- maco látið tölvuvinna bókhaldið hjá Rekstrartækni sf. Það hefðu þeir leyst mjög vel af hendi, uppgjör hefði alltaf verið komið 10. hvers mánaðar. Munurinn væri sá, að nú þegar þessar upþlýsingar væru allar á staðnum gætu þeir notað þær betur auk þess sem eigin tölva gerir kleift að skrifa út allar nótur og reikninga jafnóðum með sjálfvirkum prentara auk þess sem sölumenn heföu nú á skermi yfirlit yfir allar birgðir og birgðahreyfingu, þeir gætu selt beint af tölvuskermunum. BSSSi'..- áaHks !MlL ItB* Stelnar Berg f tölvumlðstöð Pharmaco. Viðtal við Steinar Berg Björnsson, forstjóra Pharmaco hf. og Guðmund Magnússon, skrifstofustjóra 20
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.