Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1979, Qupperneq 45

Frjáls verslun - 01.05.1979, Qupperneq 45
tölvuvæðingu, t.d. í meðalstóru heildsölufyrirtæki, svo eitthvað dæmi sé tekið, hvað er það sem ég þarf að vita áður en ég tek ákvörðun? Gunnar: — Þessu verður ef til vill bezt svarað með því að segja frá því sem viö höfum verið að gera hjá IBM á undanförnum árum. Þegar smærri tölvusamstæðurnar hafa átt í hlut, System/32 og /34, þá hefur það verið okkar stefna að bjóða svokallaða pakka. Þá á ég við tölvu og allan þann hugbúnað sem tryggir að notandinn getur strax farið að láta tölvuna vinna að þeim verkefnum, sem hann hefur í hyggju að tölvuvinna á annað borð. Við höfum verið að þróa upp stöðluð forrit síðan System/3 var tekið f notkun, en það var undan- fari System/32, síðan hefur verið unnið að því að búa til stöðluð verkefni í jöfnum takti. Segja má að hugbúnaðurinn sé kjarni máls- ins. Aðalatriðið er ekki það hvað tölvan getur framkvæmt, þ.e. tölv- an sjálf, málið snýzt um það að nýta hana sem bezt og fá þann hugbúnað sem til þarf á viðráðan- legu verði. Tölvutækin sjálf kosta hlutfallslega lítið, það eru forritin sem geta orðið dýr, geti seljandinn ekki boöið stöðluö forrit með tölvubúnaðinum. Á sama tíma og launakostnaður hefur hraðvaxið, hefur hver afkastaeining í tölvum lækkað í verði. Við höfum reynt að mæta þessu með auknu framboði á stöðluðum forritum. Stöðluð forrit frá IBM Nú eigum við stöðluó forrit fyrir heildsölufyrirtæki, verzlunarfyrir- tæki, iðnfyrirtæki, sveitarfélög og útgerðar- og fiskvinnslufyrirtæki. Þessi stöðluðu forrit gera okkur hjá IBM kleift aö bjóða okkar viö- skiptavinum tölvukerfi, sem þeir hafa tryggingu fyrir að geta nýtt til þess að fullnægja þörfum rekst- ursins, án þess að stofnkostnað- urinn verði þeim ofviða. Þegar verð er annars vegar, þarf að meta stofnkostnað í Ijósi þess, hvaða hugbúnaður fylgir meö og hvaö hann gerir kleift aö nota tölvuna. Við skulum gera okkur grein fyrir því að þótt tölva sé keypt þá koma forritin ekki af sjálfum sér. Hér getum við boðið uppá pakk- ann eins og hann leggur sig. Við- skiptavinurinn getur komið hingað til okkar og séð verkefni í gangi, eða að viö förum með honum í sambærileg fyrirtæki, þar sem hann sér sama verkefni og hann ætlar að vinna í fullum gangi. Þess vegna segjum við gjarnan hjá IBM að notendur tölvukerfa frá okkur séu okkar beztu sölumenn. F.V.: — Hvað kostar að þróa upp og vinna fullkomið forrit? Gunnar: — Það er mismunandi eftir því til hvers forritið er ætlað. En við getum tekið dæmi um þá vinnu sem býr að baki okkar stöðluðu forritum. Hjá okkur var þróað upp forrit fyrir sveitarfélög og unnið í samvinnu við 4 sveitar- félög, okkur telst til að vinnan við þetta forrit hafi verið nálægt 4 mannárum. Ef annað dæmi er tekið, t.d. launaforrit, en það er staðlað forrit sem við bjóðum með okkar tölubúnaði, þá er ekki fjarri lagi að nálægt 3 mannárum hafi veriö varið í að búa það til. Þetta staðlaða launaforrit er nú notað af fjölda fyrirtækja á ýmsum sviðum atvinnu- og viðskiptalífsins og auk þess í notkun hjá bæjarfélögum. Eins og sjá má er þetta ekkert íhlaupaverk og til þess að forritið komi að fullum notum þarf það aö vera mjög gott. Það segir sig svo sjálft, að þegar við getum boðið slík stöðluð forrit mörgum notend- um verða þau á viðráðanlegu verði. Á þetta höfum við ávallt lagt mikla áherzlu og þetta er grund- vallaratriði í sambandi við tölvu- væðingu yfirleitt. Þess vegna er það aðalatriðið, ef síst að fullvissa þig um að tölvu- ganga úr skugga um að þú getir fengiö með honum þann hugbún- að sem þú þarft og kemur til með að þurfa, þú þarft helzt að sjá slík verkefni í gangi og síðast en ekki Allt til að grilla Utigrill og allt sem þeim fylgir: grill- tengur, viðarkol og uppkveikjulög- ur. Ekkert af því má gleymast þegar ætlunin er að njóta Ijúffengs mat- ar undir beru lofti. Lítið á sumar- og ferðavörurnar á bensinstöðvum Shell. Olíufélagið Skeljungur hf 45
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.