Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1979, Page 46

Frjáls verslun - 01.05.1979, Page 46
Launa- greiðendur Kynnið yður skipan á greiðslu orlofsfjár Samkvæmt reglugerö nr. 161/1973 ber launagreiðend- um aö gera skil á orlofsfé fyrir 10. hvers mánaðar, vegna launa næsta mánaóar á undan. Greiðslunni skal fylgja skilagrein á þar til geröu eyóublaði sem Póstur og sími gefur út. Gætið þess sérstaklega að nafnnúmer séu rétt. Launþegar fá reikningsyfirlit á 3ja mánaða fresti frá Pósti og síma. Þaö sýnir hve mikið orlofsfé hefur verið mót- tekið þeirra vegna. Geyma þarf launaseðlana til aó geta séð hvort rétt upp- hæð hefur verið greidd inn á orlofsreikninginn. Við lok orlofsárs fær launþegi senda ávísun á orlofsfé sitt. Eyðublöð fást á póststöðum og eru þar veittar nánari upplýsingar. PÓSTGÍRÓSTOFAN Ármúla 6, Reykjavík. Síml 86777. sízt að fulvissa þig um að tölvu- seljandinn geti boðið fullkomna þjónustu við viðhald véla og for- rita. F.V.: — Nú er erfitt að koma öllu til skila í stuttu viðtali, en þið eruð með ýmislegt áhugavert á prjón- unum þessa stundina, hvað er það helzta, í stuttu máli? Gunnar: — Við höfum nýlega kynnt nýja stóra tölvu IBM 4300 sem er ætlað að taka við af 370. Þá vil ég nefna nýtt og fullkomið framleiðslustýrikerfi fyrir iðnfyrir- tæki, sem við höfum verið aö vinna að og munum kynna nú um þessar mundir. Ég þori að fullyrða að þetta kerfi fyrir iðnfyrirtækin er einstakt í sinni röð en með því er hægt að fylgjast með öllum þáttum framleiðslunnar og framleiðslu- ferlum stig af stigi frá hráefni til fullunninnar vöru. Þetta verkefni erum við búnir að þróa upp og getum sýnt það í gangi hér hjá okkur. Það er mun umfangsmeira en venjulegt verkbókhald, en þaö bjóðum við að sjálfsögðu einnig. Með þessu kerfi geta iðnfyrirtæk- in, fyrir utan beina framleiðslu- stýringu, unnið margvíslegar áætlanir í sambandi við fram- leiðsluna, svo sem verkáætlanir, kostnaöaráætlanir og hráefna- birgjun. Þetta kerfi verður einnig ómetanlegt fyrir þá aðila sem jafn- framt eru í því að selja framleiðslu samkvæmt tilboðum. Einnig vil ég nefna mjög full- komið kerfi sem við höfum unnið að fyrir fiskiðnaðinn. Það er nú í gangi á System/32 og verið er að breyta því fyrir System/34. Hér er um mál að ræða sem á eftir að spara stórar fjárhæðir á næstu ár- um í fiskiðnaðinum. Ef lýsa ætti kerfinu í stuttu máli, byggist það á sjálfvirkri skráningu inn á tölvu frá vigtum í frystihúsi, frá því hráefniö er tekið inn, nýtingu þess í ein- staka vélasamstæðum og á hverju borði fyrir sig, þar til fiskurinn er kominn í neytendaumbúðir. Með þessu móti getur verkstjóri, eöa sá sem er í framleiðslueftirliti, fylgzt með afköstum og nýtingu eins og hún er á hverjum tíma dagsins og þannig framkvæmt þær lagfær- ingar á vélum eða vinnslu þannig að hámarkshagkvæmni náist. Kerfió leysir einnig af hólmi stimpilklukkukortin og alla hand- skráningu á upplýsingum fyrir bónusútreikning. 46
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.