Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1979, Qupperneq 58

Frjáls verslun - 01.05.1979, Qupperneq 58
ríkja, prinsar og greifar búa á d’Angleterre þegar þeir eru í Kaupmannahöfn. En það hefur fækkað í þessum stéttum á síðustu áratugum og forráðamenn d'Angleterre hafa orðið að grípa til sinna ráða til að skapa fyrirtækinu eðlilegan rekstursgrundvöll í sí- harðnandi samkeppni. Því hefur aukin áherzla verið lögð á að kynna d’Angleterre sem fyrsta flokks hótel, baðað í Ijóma minn- inga löngu liðinna ára í þessum gamla hluta Kaupmannahafnar en þó opið öllum, sem kunna að meta rólegt umhverfi, góöa þjónustu, stór og rúmgóð herbergi með miklum gluggum, skrautlegar setustofur og hótelganga, — og það án þess að verðið sé neitt hærra en gengur og gerist á beztu hótelum Kaupmannahafnar eins og Royal, Scandinavia eða Shera- ton. Herbergin eru 144 í þremur mismunandi verðflokkum og þar að auki eru 13 svítur. Verð á eins manns herbergi, sem að sjálf- sögöu er með baði, er frá 325 d.kr. upp í 400 en tveggja manna her- bergi frá 400 d.kr. upp í 640 d.kr. Vilji menn leigja svítu stendur hún til boða fyrir upphæðir á bilinu 770-1500 d.kr. yfir sólarhringinn. í öllum þessum verðum er þjón- ustugjald og skattur innifalinn. Samdráttur í túrisma — of mörg hótel Eigil Hummelgaard, hótelstjóri á d’Angleterre, tjáði okkur, aö hótel í Kaupmannahöfn væru oröin of mörg nú til að geta sýnt sæmilega afkomu. Samdráttur hefði orðið í ferðamálum og sérstaklega hefði heimsóknum Bandaríkjamanna fækkað á síðustu sjö árum. Hins vegar væri nokkur aukning í ráð- stefnuhaldi. í heild var samdráttur í komum ferðamanna til borgarinnar milli ára 1977 og ’78, 3,5% og nýting á hótelum minnkaði um 8-10% síð- ustu átta árin. Hummelgaard sagði að Hotel d’Angleterre mætti sæmilega vel við una enda væri mikið um föst viðskipti við opinbera aðila eins og danska utanríkisráðuneytiö, sem gjarnan býöur gestum sínum gist- ingu þar. Þá eru kvikmyndastjörn- ur eins og Gina Lollobrigida meðal „fastagesta” og svo fjöldinn allur af forstöðumönnum fyrirtækja víðaumheim. Fólk kemur aftur og aftur á d’Angleterre og í hópi „fasta- gesta” þar hafa verið nokkrir ís- lendingar eins og Hörður Bjarna- son, fyrrverandi húsameistari rík- isins og Ludvig heitinn Storr, stór- kaupmaður. Hummelgaard gat þess einnig að forseti íslands hefði verið gestur á d’Angleterre, ís- lenzkir ráðherrar og ráöuneytis- stjórar. Sértilboð í Reine Pédauque. Eins og áður segir hefur hótelió á síðustu tímum lagt áherzlu á aö ná betur til hins almenna ferða- manns, og ennfremur til hins venjulega borgara í Kaupmanna- höfn með ákveðnu nýmæli í veit- ingastarfsemi sinni. Fyrir þremur árum var veitingasalnum á jarð- hæð hótelsins breytt nokkuð og honum gefið nafnið Reine Pédauque. Þar er hægt að velja sér af köldu borði í hádeginu fyrir 90 d.kr. en á kvöldin eru þar fram- reiddir fjölbreyttir réttir samkvæmt matseðli. Þó ber að vekja sérstaka athygli á eins konar „tilboði" á matseðlinum, en það er þríréttuð máltíð með eins miklu af hvítvíni og rauövíni og menn vilja á föstu verði: 136 d.kr. allt innifalið. Hefur gesturinn líka tvo eða þrjá valkosti um hvern rétt. Fyrir rúmar 160 kr. er svo hægt að fá fjölbreyttara úr- val rétta. Þessi nýjung hefur mælzt mjög vel fyrir og koma menn þarna gjarnan til að halda upp á afmæli eða af öðru tilefni og stíga dans eftir málsverðinn því. að dans- hljómsveit leikur í Reine Pédauque. Veltan hefur aukizt um 54% eða um 1,5 milljónir danskra Eigil Hummelgaard (í miðju) og starfsmenn hans bjóða gesti vel- komna á Reine Pédaugue veitingasalinn. Hestaui*ant Hoint' I V'dauqiK 56
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.