Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1979, Síða 70

Frjáls verslun - 01.05.1979, Síða 70
Á ferð og Nútíma áninga staðir — skipulögð tjaldstæði Frjáls verzlun fer hringferð um landið og fjallar um öll helstu skipulögðu tjaldstæðin á leiðinni. Nú er tími sumarleyfanna að hefjast, og margir eiga sjálfsagt eftir að ferðast um landið á eigin bílum, bílaleigubílum, með ferða- félögum í hópferðabílum, með flugvélum eða jafnvel á „puttan- um“. En á hvaða máta sem fóik kann að ferðast, þá eiga margir það sameiginlegt að sofa í tjöld- um í ferðinni. Hér á landi eru fjöl- mörg tjaldstæði, fallegir balar við smálæki, eða grasbalar í skjóli runna. Um ótalmarga staði er að velja. Á síðustu árum hafa einnig verið skipulögð sérstök tjald- stæði fyrir ferðamenn og komið hefur verið upp góðri aðstöðu þar, hreinlætisaðstöðu, söluskálum, rennandi vatni, og þar fram eftir götunum, og má í því sambandi minnast tjaldstæðisins að Skafta- felli í Öræfum. Við sum tjaldstæðin, hafa verið sett upp alþjóðleg skilti, sem merkja að þarna sé tjaldstæöi leyft, en oftast eru þau merkt „Tjaldstæði". Sums staðar eru tjaldstæði ekki leyfð m.a. á ákveðnum stöðum í þjóðgaröinum á Þingvöllum. Oftast þarf ferðafólk ekki leyfi til að tjalda, þar sem það flugi GISTIAÐSTAÐA (1978) BOLUNGARVIK Mnnsfjordur Búðardalur rtykkishólmur Ólafsvik AKRANES SELTJARNARNES fOPAVOGUR Ax HAFNARFJORI kePlavík „ nw REYKJAVIK VESTt Hótel Gistiheimili herbergjafjoldi 100 u □ 60 40 ' 20 <0 o □ O □ 10 o Q ^ opið allt árið [~| ^ opið á sumnn ▼ Farfuglaheimili 36 fjöldi rúma ▲ Tjaldstæðj 75 fjöldi tjalda • Sæluhús Feróafélags islands (15) svefnpqkapláss GRINDAVÍK óskar sér, sé tjaldstæðið gott og ekki merkt með skiltinu „Tjald- stæði bönnuð". Sé tjaldað í grennd við bóndabæi, er góð regla að fá leyfi bóndans á staðnum. Frjáls verslun birtir í þessu blaði upplýsingar um öll helstu skipu- lögöu tjaldstæðin á landinu og aðstöðuna sem þau bjóöa upp á samkvæmt upplýsingum frá Ferðamálaráöi. REYKJAVÍK: Tjaldstæði borgarinnar er við Sundlaugarveg, alveg í nágrenni við sundlaugarnar í Laugardal og íþróttaleikvanginn. Þar er rúm fyrir 300 tjöld. Þar eru salerni, hand- laugar og rennandi vatn, heitt og kalt, rafmagn fyrir raftæki. Fjöldi verslana skammt frá tjaldstæðinu. Gæsla er á tjaldstæðinu á daginn. BORGARNES: Rúm fyrir u.þ.b. 50 tjöld. Tjald- stæðið er nærri bensínstöðinni við innkeyrsluna í bæinn. Á tjald- 64
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.