Frjáls verslun - 01.05.1979, Side 75
fyrir austan byggðakjarnan í
Varmahlíð, en þar eru tjaldstæði
fyrir 110 tjöld. Salerni, heitt og kalt
vatn, sturtur. í Varmahlíð er sund-
laug, verslun og veitingasala í
kaupfélagsversluninni.
AKUREYRI:
Tjaldstæðið í bænum er ekki
langt frá miðbænum, rétt við úti-
sundlaugina. Rými er fyrir allt að
100 tjöld, Á tjaldstæði Akureyrar
eru salerni, handlaugar, rennandi
vatn, og rafmagn fyrir raftæki.
Margar verslanir eru í nágrenninu.
Gæsla er á stæðinu á daginn.
REYKJAHLÍÐ:
Við Mývatn. Tjaldstæðið er
nærri hótel Reynihlíð og hótel
Reykjahlíð. Þar er rými fyrir u.þ.b.
75 tjöld. Salerni og rennandi vatn.
Verslanir í nágrenninu. Gæsla er á
tjaldstæðinu á daginn.
SKÚTUSTAÐIR:
Við Mývatn. Tjaldstæðið er
nærri hótel Reynihlíð og hótel
Reykjahlíð. Þar er rými fyrir u.þ.b.
75 tjöld. Salerni og rennandi vatn.
Verslandir í nágrenninu. Gæsla er
á tjaldstæðinu á daginn.
JÖKULSÁRGLJÚFUR (Vesturdal-
ur):
Þjóðgarður. Tjaldstæðin eru
nærri Hljóðaklettum. Rúm er fyrir
100 tjöld. Hreinlætisaðstaða. Eng-
inn söluskáli. Gæsla er á tjald-
stæðinu allan sólarhringinn.
ÁSBYRGI:
í þjóðgarðinum. Á stæðinu er
rými fyrir u.þ.b. 50 tjöld. Klósett og
rennandi vatn. Verslun í nágrenn-
inu. Gæsla er á tjaldstæðinu á
daginn.
HÚSAVÍK:
Tjaldstæðin eru í norðurhluta
bæjarins nærri íþróttavellinum.
Þar er rými fyrir 75 tjöld. Salerni,
handlaugar og rennandi vatn er á
staðnum. Mjög nærri er sundlaug.
Verslanir í bænum. Gæsla á dag-
inn.
EGILSSTAÐIR:
Við kaupfélagsverslunina á
staðnum eru tjaldstæði fyrir u.þ.b.
100 tjöld. Klósett, rennandi vatn.
Gæsla er ekki á tjaldstæðinu.
HALLORMSSTAÐUR:
Við Atlavík við Löginn eru tjald-
stæði í skóginum fyrir u.þ.b. 200
tjöld. Klósett og rennandi vatn.
Verslun nærri hótelinu í u.þ.b. 2
km. fjarlægð. Gæsla er á stæðinu
á daginn.
ÞÖRISDALUR:
Við Lón, en þar eru tjaldstæði
fyrir 100 tjöld. Klósett og rennandi
vatn eru á stæðinu. Á daginn er
gæsla á tjaldstæðinu.
HÖFN í HORNAFIRÐI:
Tjaldstæðin eru í útjaðri bæjar-
Öll blikksmíði sú besta,
sem völ er á: Gæði, verð og þjónusta,
sem stenst allan samanburð
Blikksmiðjan Vogur hf.
Auðbrekku 65 Pósthólf 179 Kópavogi
Sími 40340
67