Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1979, Page 78

Frjáls verslun - 01.05.1979, Page 78
ins, en þar má koma fyrir 100 tjöldum. Klósett og rennandi vatn. Verslun í nágrenni. Gæsla er á tjaldstæðinu á daginn. SKAFTAFELL: Aðalgeir Sigurgeirsson Þjóðgarður í Öræfunum. Þarna eru skipulögð tjaldstæði fyrir 300 tjöld. Á tjaldstæðinu eru salerni, Vöruflutningar handlaugar, heitt og kalt rennandi vatn, verslun og veitingabúð á staðnum. Gæsla er á tjaldstæðinu Garðarsbraut 50, Húsavík allan sólarhringinn. LAUGARVATN: Austan við byggðakjarnann eru tjaldstæðin, en þar er rými fyrir allt að 300 tjöld. Salerni með hand- laugum, rennandi heitt og kalt vatn, sturtur og rafmagn fyrir raf- tæki. í u.þ.b. 500 m. fjarlægð er sundlaug. Á Laugarvatni er versl- un. Gæsla er á tjaldstæðinu á daginn. ÞRASTARLUNDUR: í Grímsnesi við Ingólfsfjall. Rými fyrir um 30 tjöld. Salerni og renn- andi vatn. Söluskáli er á staðnum. VÖRUFLUTNINGAR: Reykjavík — Húsavík. ÞINGVELLIR: Þjóðgarður. Á Þingvöllum eru skipulögð tjaldstæði fyrir u.þ.b. 300 tjöld. Þar eru salerni og renn- UMBOÐSMAÐUR FYRIR: Ölgerðina Egill Skallagrímsson Vífilfell hf og Mónu andi heitt og kalt vatn. Söluskáli er á staðnum. Skammt frá er Valhöll, Bandag hjólbarðar. en þar er veitingahús. Á Þingvöll- um er m.a. hægt að fá báta leigða. Gæsla er á skipulagða tjaldstæð- inu á daginn. Sími 96-41510. ÖRYGGI OG HRAÐI MEÐ Vinnum í eigin tölvu m.a. Fjárhagsbókhald Gjaldendabókhald TÖLVUVINNSLU. Launabókhald Viðskiptamannabókhald Lagerbókhald. Leitið upplýsinga. Sérhæft starfsfólk. HAGSÝSLA HF Bókhalds- og tölvuþjónusta-Tjarnargötu 14 Sími 27737-101 Reykjavík• Nafnnr. 3525-0972 70
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.