Frjáls verslun - 01.05.1979, Page 78
ins, en þar má koma fyrir 100 tjöldum. Klósett og rennandi vatn. Verslun í nágrenni. Gæsla er á tjaldstæðinu á daginn. SKAFTAFELL: Aðalgeir Sigurgeirsson
Þjóðgarður í Öræfunum. Þarna eru skipulögð tjaldstæði fyrir 300 tjöld. Á tjaldstæðinu eru salerni, Vöruflutningar
handlaugar, heitt og kalt rennandi vatn, verslun og veitingabúð á staðnum. Gæsla er á tjaldstæðinu Garðarsbraut 50, Húsavík
allan sólarhringinn.
LAUGARVATN: Austan við byggðakjarnann eru
tjaldstæðin, en þar er rými fyrir allt að 300 tjöld. Salerni með hand- laugum, rennandi heitt og kalt vatn, sturtur og rafmagn fyrir raf- tæki. í u.þ.b. 500 m. fjarlægð er sundlaug. Á Laugarvatni er versl- un. Gæsla er á tjaldstæðinu á daginn.
ÞRASTARLUNDUR: í Grímsnesi við Ingólfsfjall. Rými fyrir um 30 tjöld. Salerni og renn- andi vatn. Söluskáli er á staðnum. VÖRUFLUTNINGAR: Reykjavík — Húsavík.
ÞINGVELLIR: Þjóðgarður. Á Þingvöllum eru skipulögð tjaldstæði fyrir u.þ.b. 300 tjöld. Þar eru salerni og renn- UMBOÐSMAÐUR FYRIR: Ölgerðina Egill Skallagrímsson Vífilfell hf og Mónu
andi heitt og kalt vatn. Söluskáli er á staðnum. Skammt frá er Valhöll, Bandag hjólbarðar.
en þar er veitingahús. Á Þingvöll- um er m.a. hægt að fá báta leigða. Gæsla er á skipulagða tjaldstæð- inu á daginn. Sími 96-41510.
ÖRYGGI OG HRAÐI MEÐ
Vinnum í eigin tölvu m.a.
Fjárhagsbókhald
Gjaldendabókhald
TÖLVUVINNSLU.
Launabókhald
Viðskiptamannabókhald
Lagerbókhald.
Leitið upplýsinga.
Sérhæft starfsfólk.
HAGSÝSLA HF
Bókhalds- og tölvuþjónusta-Tjarnargötu 14
Sími 27737-101 Reykjavík• Nafnnr. 3525-0972
70