Frjáls verslun - 01.05.1979, Qupperneq 93
HÓTEL-, GESTA- OG SJÓMANNAHEIMILI
HJÁLPRÆÐISHERSINS,
Mánagötu 4, ísafirði, sími 94-3043.
Gisting: Hjálpræðisherinn hefur 17 herbergi eins og
tveggja manna. Svefnpokapláss er einnig fyrir hendi. Bað er
á gangi. Máltíðir fást á vægu verði. Herbergi eru ódýr.
Forstöðumaður: Preben Simonsen.
HÓTELEDDA,
Menntaskólanum ísafirði. Sími 94-3876.
Gisting: 43 eins- og tveggja manna herbergi á kr. 6.000.-
og kr. 8.000.-. Veitingasalur opinn kl. 08:00—23:00. Morg-
unverður (hlaðborð) kr. 1.500.-. Verð á öðrum veitingum skv.
matseðli. Opið fá miðjum júní til ágústloka.
Hótelstjóri: Leifur Eiríksson.
GISTIHEIMILIÐ HÓLMAVÍK,
Höfðagötu 1, sími 95-3185.
Gisting: Gistiheimilið hefur 5 gistiherbergi, 12 rúm,
tveggja og þriggja manna. Gistiheimilið Hólmavík hefur opið
allt árið.
HÓTEL EDDA,
Reykjum, Hrútafirði. Sími 95-1003-4,
Gistlng: 26 eins- og tveggja manna herbergi á kr. 6.000.-
og kr. 8.000.-. Svefnpokapláss á kr. 1.300,- til kl. 2.000-.
Veitingasalur opinn kl. 08:00—10:00. Morgunverður (hlað-
borð) kr. 1.500.-. Útisundlaug, gufubað og gott byggðasafn.
Opið frá um 24. júní til ágústloka.
Hótelstjóri: Lilja Pálsdóttir.
HÓTELEDDA,
Húnavöllum v/Svínavatn, A.-Hún. Sími 95-4370.
Gisting: 22 eins- og tveggja manna herbergi á kr. 6.000,-
og kr. 8.000.-. Svefnpokapláss á kr. 1.300.- til 2.000.-. Veit-
ingasalur opinn kl. 08:00—23:00. Morgunverður (hlaðborð)
kr. 1.500.-. Verð á öðrum veitingum skv. matseðli. Útisund-
laug, stangaveiði í Svínavatni. Opið frá miðjum júní til
ágústloka.
Hótelstjóri: Sigurlaug Eggertsdóttir.
KVENNASKÓLINN BLÖNDUÓSI
Gisting: 15 herbergi, 40 rúm. Opið yfir sumartímann.
HÓTEL MÆLIFELL,
Aðalgötu 7, Sauöárkróki, sími 95-5265.
Gisting: Á hótelinu eru 7 herbergi, eins, tveggja og þriggja
manna. Bað er á gangi. Verð á máltíðum er samkvæmt mat-
seðli. Veitingasalurinn rúmar um 80 manns. Hótelið hefur
vinveitingaleyfi. Opið er allt árið. Hægt er að útvega 6 her-
bergi í bænum. Hótel Mælifell rekur bílaleigu Sundlaug og
gufubað er í bænum.
Hótelstjóri: Guðmundur Tómasson.
HÓTELHÖFN,
Lækjargötu 10, Siglufirði, sími 96-71514.
Gisting: 14 herbergi eru á hótelinu. Á hótelinu er cafetería,
sem hefur tvo heita rétti á boðstólum daglega, auk ýmis
konar smárétta, grillrétta, öl og goss. Einnig er á boðstólum
kaffi, kökur og samlokur o.fl. Á hótelinu eru tveir salir til
ráðstefnu og fundarhalda. Sundlaug með sauna er í bænum.
Hótelstjóri: Steinar Jónasson
HÓTEL VÍKURRÖST,
Dalvík, sími 96-61354.
Gisting: Hótel Víkurröst hefur tveggja manna herbergi, en
gisting er fáanleg yfir sumartímann. Allur matur er á boð-
stólum og er framreiddur frá kl. 09:00— 22.00. Herbergin eru
mjög rúmgóð og björt. Setustofa með sjónvarpi er á hótel-
inu.
Hótelstjóri: Sæmundur Anderssen.
HÓTELKEA,
Akureyri, sími 96-22200. Telex KEA 2195.
Gisting: Hótel KEA er opið allt árið. Herbergi eru 28, þar af
eru einnig herbergi með baði eða sturtu og sérsvölum.
Svefnpokapláss er ekkert. Á hótelinu er cafetería, Súlna-
berg, sem rúmar um 150 manns í sæti. Glæsilegur veitinga-
staður, sem hefur á boðstólum mikið úrval heitra og kaldra
rétta allan daginn á lágu verði.
Hótelstjóri: Ragnar Á, Ragnarsson.
HÓTEL VARÐBORG,
Geislagötu 7, Akureyri, sími 96-22600.
Gisting: Á Hótel Varðborg eru 53 rúm í 26 herbergjum.
Hótelið býður upp á allar máltíðir. Á Hótel Varðborg er að-
staða fyrir fundarhöld. Opið er allt árið.
Hótelstjóri: Arnfinnur Arnfinnsson.
HÓTEL AKUREYRI,
Hafnarstræti 98, sími 96-22525.
Gisting: Á Hótel Akureyri eru 19 gistiherbergi. Morgun-
verður er á boðstólum. Kaffisala með brauði og kökum er
allan daginn. Nætursala frá kl. 11.30—8 f.h.
Hótelstjóri: Halldór Lárusson.
HÓTEL edda,
Menntaskólanum Akureyri. Sími 96-24055.
Gisting: 72 eins- og tveggja manna herbergi á kr. 6.000.-
og kr. 8.000.-. Veitingar: Morgunverður (hlaðborð) kr.
1.500,- og kvöldkaffi m/heitum vöfflum og rjóma. Opið 18.
júnítil ágústloka.
Hótelstjóri: Rafn Kjartansson.
HÓTEL EDDA,
Stóru-Tjörnum, Ljósavatnsskarði. S.-Þing. Sími um Fosshól.
Gisting: 24 eins- og tveggja manna herbergi á kr. 6.000,-
og kr. 8.000.-. Svefnpokapláss á kr. 1.300,- til 2.000.-. Veit-
ingasalur opinn kl. 08:00—23:00. Morgunverður (hlaðborð)
kr. 1.500.-. Verð á öðrum veitingum skv. matseðli. Útisund-
laug. Opið frá miðjum júní til ágústloka.
Hótelstjóri: Bryndís Halldórsdóttir.
HÓTEL HÚSAVÍK,
sími 96-41220.
Gisting: Gistiherbergi eru 34, þar af eru 24 með baði.
Veitingabúð opin frá kl. 08:00—23:30. Venjulegur heimilis-
matur auk fjölbreyttra sérrétta á boðstólum. Veitingasalir:
Víkurnaust, glæsilegur tvískiptur salur tilvalinn til funda- og
veizluhalda. Víkurbær er notalegur funda- og skemmtistað-
ur. Hliðskjálf, veitingasalur með bar á 4. hæð. Setustofa og
85