Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1979, Qupperneq 107

Frjáls verslun - 01.05.1979, Qupperneq 107
árið 1974 en þá fóru meðaltekjur upp í 92% af landsmeðaltali. Þær hafa síðan dottið aftur niður í 89% Það er athyglisvert, að Suðurland heldur í við aöra landshluta á að- eins einu sviði, þ.e. í landbúnaði. Þar er hlutfall tekna 106% miðað við landsmeðaltalið 100. í öðrum greinum er þetta hlutfall mun lægra, t.d. 95% í byggingariðnaði og segir það sína sögu um afkomu manna á þéttbýlisstöðunum eins og á Selfossi, þó að í fljótu bragði myndu menn gera ráð fyrir aö þar væru tekjur ívið hærri en annars staðar í landshlutanum. Aftur á móti gefur álagning útsvara enn aðra vísbendingu um tekjur manna miðað við 11% útsvar af brúttótekjum. Á Selfossi var meðalútsvar á gjaldanda í fyrra 116 þúsund krónur. Þá var lands- meðaltalið 128 þúsund. Selfoss hefur til skamms tíma verið mjög ,,ungur“ bær hvað snertir aldursskiptingu íbúahóps- Vlð verzlunargöluna Ausfurveg. Einarsdóttur og Jónu Báru Jónsdótt- ur, starfsstúlkum í Fossnesti. „Réttur dagsins” í Fossnesti Ófáir, sem leið eiga um Selfoss, koma við í Fossnesti tii að veita bílnum eða sjálfum sér smávegis hressingu. Þar er rekin meiriháttar benzínstöð með þvottaplani og í söluskálanum er „sjoppa“ með hefðbundnu vöruframboði, ís og pylsum og öðru góðgæti, ásamt ferðavörum. Mjög snyrtilegur veitinga- salur er líka í Fossnesti og þar er hægt að fá keyptan rétt dagsins eða grillrétti og smurt brauð. Það eru leigubílstjórar á Selfossi sem eiga Fossnesti og sér Gunnar Guðmundsson um reksturinn. Fossnesti tók fyrst til starfa í hluta af núverandi húsnæði árið 1967. Var þá jafnframt gerður samningur við Olíufélagið um benzínsölu. Hefur þessi rekstur farið stöðugt vaxandi og nemur brúttóvelta nú um 500 milljónum. í fyrra borgaði Foss- nesti um 60 milljónir í laun. Að sjálfsögðu eru miklar sveiflur í þessum rekstri eftir árs- tímum. Eins og að líkum lætur eru annir mestar um helztu ferðamannahelgar sumarsins. Að sögn Gunnars er sumar- umferðin þó nokkuð jöfn og mest frá föstudagskvöldi fram á laugardagskvöld. Aðallega eru viðskiptavinirnir af höfuð- borgarsvæðinu og er greinilegt að þeir verzla meira á leið úr bænum en þegar þeir fara heim aftur. Yfir vetrarmánuðina er talsvert um það að Selfossbúar komi í mat í Fossnesti og ýmsir sem leið eiga um vegna starfa sinna, eins og vinnuflokkar eða sölumenn hafa þar viðdvöl til að snæða. Matreiðslumaður er yfir eldhúsinu og þaðan er líka afgreiddur veizlumatur út í bæ, t.d. kalt borð. Fossnesti er opið frá kl. 8 á morgnana til 23.30. 99
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.