Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1979, Page 111

Frjáls verslun - 01.05.1979, Page 111
Almennar tryggingar eru í sambýli með nokkrum stofnunum og fyrirtækjum í þessu húsi við Austurveg. ' 1 ' 4' i 1 Framrúðutryggingarnar kostnaðar- samar fyrir Almennar í Árnessýslu Almennar tryggingar opnuðu umboðsskrifstofu á Selfossi í árs- lok 1962. Hefur Gísli Bjarnason veitt henni forstöðu síðan. Við- skiptin hafa farið stöðugt vaxandi. Fyrsta árið, sem skrifstofan starf- aði var veltan 70 þúsund en verður í ár milli 60 og 70 milljónir. Sölu- svæði skrifstofunnar á Selfossi er Árnessýsla og Rangárvallasýsla að mjög litlum hluta. Hefur trygg- ingarfélagið nú umboðsmann á Hellu. Langmest velta er í bílatrygg- ingum hjá umboði Almenna trygg- inga á Selfossi og sagði Gísli Bjarnason, að brunatryggingar væru líka drjúgar. Bændur í ná- grannasveitum Selfoss kaupa mikið tryggingar á bíla sína og dráttarvélar auk brunatrygginga. Hins vegar er húsatryggingum þannig háttað í sveitahreppunum, að hreppsnefndirnar semja um tryggingu á öllum íbúðarhúsum sameiginlega við eitt tryggingarfé- lag að undangengnu útboði á fimm ára fresti. Aðallega er það Brunabótafélag íslands sem hefur þau viðskipti. Aftur á móti eru inn- bú og vörur sérstaklega bruna- tryggðar á hinum frjálsa markaði. Einnig gripahús, sem eru í ákveö- inni fjarlægð frá íbúðarhúsum. Bílar í Árnessýslu er á öðru áhættusvæði svokölluðu hvað snertir bílatryggingar og er iðgjald ábyrgðartrygginga fyrir meöal- stóran bíl þar 46 þúsund krónur eftir að veittur hefur verið há- marksafsláttur. Bíll efst í Biskups- tungum eða Hrunamannahreppi er þannig á sama áhættusvæði og bílar við hringveginn niðri á Sel- Gísll Bjarnason og skrifstofustúlkurnar Margrét Gunnarsdóttlr og Kristín Pétursdóttir. 103
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.