Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1979, Page 20

Frjáls verslun - 01.06.1979, Page 20
innlent Orkuverið við Kröflu. Stóriðja í samvinnu við erlenda aðila, hefurfylgtaukinniorkuöflun. Núertalaðumstelnubreytingu — nýiðnað á vegum innlends eignarhaldsfyrirtækis. Eignarhaldsfyrirtæki í vor sem leið lagði Hjörleifur Guttormsson iðnaðarráðherra þá hug- mynd fyrir ríkisstjórnina, óformlega að vísu, að hér yrði sett á fót ríkis- rekið eignarhaldsfyrirtæki. Eignarhaldsfyrirtæki þetta mun hafa það meginmarkmið að fara með hlutverk hins raunverulega eiganda gagn- vart fyrirtækjum, sem ríkið á aðild að. Á síðustu dögum Alþingis lagði iðnaðarráðherra tillögu til þingsálykt- unar þar sem ríkisstjórninni er falið að beita sér fyrir framkvæmd iðnað- arstefnu. Þingsályktunartillagan er byggð að stofni til á tillögum Sam- starfsnefndar um iönþróun, en þessa nefnd setti iðnaðarráðherra á fót sl. haust. Nefndin skilaði ítarlegri skýrslu um iðnþróun nú í vor og fjallar ein af tillögum nefndarinnar um, að komið verði á fót eignarhaldsfyrir- tæki. 18

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.