Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1979, Page 38

Frjáls verslun - 01.06.1979, Page 38
Fullkomin sl skynsöm i Innanhússmerkingar MODULEX merkikerfið býður upp á óendanlega möguleika í fjölbreytni. Með réttri skipulagningu og undirbúningi er auðvelt að ganga frá öllum nauðsynlegum merkingum innanhúss á ódýran, einfaldan og fallegan hátt. MODULEX byggist á bægilegu kubbakerfi, bar sem hver stafur og merki hefur sinn sérstaka kubb. Þannig er hvenær sem er hægt að skipta um letur ef einhverjar breytingar eiga sér stað. Með vel og greinilega merktu fyrirtæki sparast tími og fyrirhöfn. Skipulags- og áætlunartöflur. MODULEX skipulags- og áætlunartöflur bySSjast í grundvallaratriðum á sama kubbakerfi og MODULEX merkikerfið. Fjöldamörg fyrirtæki um allan heim hafa tekið MODULEX í bjónustu sína með ótrúlega góðum árangri. Fjölbreytni í gerð er með ólíkindum. Má t.d. nefna pantanatöflur fyrir hótel, vaktaskiptingatöflur fyrir sjúkrahús, eftir- litstöflur með framleiðslu, lagertöflur o.fl. o.fl. Sérstök áhersla hefur verið lögð á hönnun á töflum fyrir hinar margvíslegustu áætlanagerðir. Þannig má á augnabliki fylgjast með skamm- eða langtíma- áætlunum af mikilli nákvæmni. MODULEX hannar töflur eftir sérbörfum hvers og eins og stuðlar bannig að aukinni rekstrarhagkvæmni.

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.