Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1979, Qupperneq 64

Frjáls verslun - 01.06.1979, Qupperneq 64
Prjónastofa Borgarness heföi ver- iö vel rekin frá byrjun og taldi aö reksturinn heföi skilaö ágóöa á hverju ári frá stofnun fyrirtækisins 1970. Prjónastofa Borgarness rekur einnig söluskrifstofu í Reykjavík. Framkvaemdastjóri er Siguröur Fjeldsted. Blikksmiðja Magnúsar Thorvaldssonar Magnús Thorvaldsson blikk- smíöameistari rekur iönfyrirtæki í Borgarnesi þar sem unnin er öll venjuleg blikksmíöi auk fram- leiöslu á sorpskápum, milliveggja- kerfi úr blikkformum og jafnvel heilu stálgrindarhúsin. Þar starfa fjórir blikksmiðir og verið var aö vinna að loftræstilögnum fyrir nýja* mjólkurstöö kaupfélagsins, þegar þlaöamenn böröu uppá hjá Magn- úsi. Magnús Thorvaldsson hefur um árabil unniö aö því að útfæra hug- myndir sínar um einfalt milli- veggjakerfi sem byggt er upp af málmformum sem eru draghnoð- uö saman. Slíkir milliveggir eru mun léttari og ódýrari en t.d. hlaðnir auk þess sem þeir skapa möguleika á betri hljóðeinangrun og margs konar annarri hagræö- ingu. Þetta milliveggjakerfi sýndi Magnús á Landbúnaðarsýning- unni á Selfossi um áriö þar sem það vakti mikla athygli, en þar sýndi Magnús einnig stálgrindar- hús sem hann hefur hannaö og byggist á svipaðri hugmynd. Magnús Thorvaldsson er Reyk- víkingur og flutti til Borgarness 1967. Eftir aö hafa reynt iönrekstur á báöum stööum sagðist Magnús ekki líkja því saman, hve allt annað og skemmtilegra væri að reka iön- fyrirtæki úti á landsbyggðinni þar sem fámenniö geröi öll samskipti einstaklinganna traustari og ánægjulegri. Blikksmiðja Magnúsar Thor- valdssonar selur framleiöslu sína um land allt og saöi Magnús eina ókostinn vera þann, hve erfitt væri að koma vörunum frá sér, allt þyrfti aö senda fyrst til Reykjavíkur, jafnvel það sem færi á staði eins og Sauðárkrók og Akureyri. Borgarplast hf. Borgarplast hf. framleiöir poly- styren einangrunarplast fyrir Magnús Thorvaldsson. Einangrunarplast tekið úr steypuvélinnl hjá Borgarplasti. byggingariönaöinn. Fyrirtækið framleiddi í fyrra samtals 5270 rúmmetra af einangrunarplasti og einangrunarhólkum fyrir rörlagnir. Markaðssvæði fyrirtækisins er að sjálfsögöu Borgarnes, Borgar- fjörður, Snæfellsnes og Dalir, en þó nokkuö af framleiðslunni hefur fariö á markaðinn í Reykjavík og nágrenni. Borgarplast hf. selur einangrunina þannig aö hún er afhent kaupanda t.d. í Reykjavík á þyggingarstaö án flutningskostn- aöar. Fyrirtækió er nú aö vinna aö því aó ganga frá mjög stóru og myndarlegu iðnaðarhúsi í nýja iðnaðarhverfinu uppi á Sólbakka, en þaö vekur athygli margra vegna þess, hve skreyting framhliöarinn- ar er sérkennileg. Þessi skreyting er nafn fyrirtækisins skráð meó höföaletri. Fljá Borgarplasti hf. starfa aö jafnaöi 4 við einangrun- arframleiðsluna auk þess sem nokkrir unglingar hafa haft vinnu af því aö framleiða skrúfbúta á vegum fyrirtækisins. Stefnt er aö því aö auka framleiðslugreinar 58
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.