Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1979, Qupperneq 67

Frjáls verslun - 01.06.1979, Qupperneq 67
Mjólkurstöðin sem Þorsteinn Theódórsson byggir í Borgarnesi. Unnið við smíði sendibílsins hjá Bifreiða- og trésmiðju KB. þegar flutt veröur í nýja húsið og er verið að kanna ýmsa möguleika í því sambandi. Framkvæmdastjóri Borgarplasts hf. er Halldór Brynjúlfsson. Trésmiðja Þorsteins Theó- dórssonar Byggingaraðilar hafa nóg að gera í Borgarnesi. Einn þeirra sem mikið hefur byggt sem verktaki er Trésmiðja Þorsteins Theódórs- sonar. Sem stendur er fyrirtækið að byggja nýju mjólkurstöðina, íþróttahús og fl„ en meðal bygg- inga sem Þorsteinn hefur reist í Borgarnesi mætti nefna hús Vegagerðarinnar við Borgarbraut, dvalarheimili aldraðra, sýsluskrif- stofuhús og apótekið auk félags- heimila í nærsveitum. Þorsteinn sagðist alltaf hafa veriö í vand- ræðum meö aó fá iðnaðarmenn til starfa þar til nú að ástandið væri nokkuð gott. Undanfarin ár hefði fyrirtækið byggt og selt íbúðir þar til nú í ár að til þess hefur ekki unnizt neinn tími. Ný tæki hafa átt sinn þátt í því að auka framleiðslu fyrirtækisins svo sem byggingakrani og flekamót. Þorsteinn sagði að nokkuð hefði verið byggt af blokkaríbúðum á síðustu árum, en þær íbúðir væru eftirsóttar af ungu fólki sem væri að byrja og treysti sér ef til vill ekki út í einbýlishús eða raðhús á því stigi málsins, það væri yfirleitt næsta skrefið. Þorsteinn sagði aö byggingastarfsemin væri bölvað þuð, bæði verklega og fjárhags- lega, að því leyti væri þessi at- vinnugrein með sviþuðu sniði í Borgarnesi og annars staðar á landinu. Bifreiða- og trésmiðja KB í Brákarey rekur Kaupfélag Borgfirðinga bílaverkstæði, tré- smiðju og yfirbyggingaverkstæði. Á undanförnum árum hefur fyrir- tækið keppt við innfluttar yfir- byggingar sendi- og vöruflutn- ingabíla og eftir því sem reynsla hefur fengizt af þessum sam- keppnisvörum hefur framleiðslan úr Borgarnesi stöðugt sótt á og má nú heita að fyrirtækið hafi unnið markaðinn að mestu leyti. Grétar Ingimundarson forstjóri BTB sagði að í samkeppninni hefði komið glöggt í Ijós að íslenzkar aðstæður væru svo frábrugðnar því sem tíðkaðist erlendis, að sú fram- leiðsla sem entist á bílum á meginlandinu reyndist yfirleitt allt- of veikbyggð hérlendis. Kæmi þar tvennt til vegir og veðurfar, en það eru þó einkum vegir eða vegleysur á íslandi, sem færu illa með bíla og yfirbyggingar. Munurinn á yfirbyggingum BTB og þeim innfluttu húsum, sem notuð hafa verið á sendibíla, er sá að þau innfluttu eru sjálfberandi, þ.e. burðurinn í sjálfri klæðning- unni, en þau sem smíðuð eru í Borgarnesi eru með sérstakri burðargrind úr stálformum, stál- skúffum í gólfi, skipakrossviði sem gólfklæðningu, einangrun í gólfi, hliðum og hurðum og síðan klædd að innan með krossviöi og að utan með áli. Húsin frá BTB eru tilbúin að öllu leyti frá verkstæðinu og sett á bílinn með gaffallyftara, gengið frá festingum og rafteng- ingum og eru þá tilbúin til notkun- ar. Grétar sagði að einingahönnun heföi gert það kleift að verk- smiöjuframleiða ákveðna hluti þannig að framleiðslan er um ein yfirbygging á 10 daga flesti. Hér er kominn vísir að bílaiðnaði í Borgarnesi, framleiðslan stenzt samkepþni og gott betur og er hér um mjög athyglisverða þróun að ræða, sem Borgnesingar hafa glímt við og haft betur. 59
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.