Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1979, Blaðsíða 6

Frjáls verslun - 01.12.1979, Blaðsíða 6
10 Áfangar Menn í nýjum stöðum. Fólk í fréttum. Stiklað á stóru Tíðlndl í stuttu máll. 13 Orðspor Innlent 14 Kreppuhljóð í verslunareigend- um Frjáls verzlun leltaðl til nokkurra aðlla i verslunarrekstrl og spurðl þá um ástand og horfur um áramótln í IJósi þess ástands sem nú ríklr í efnahagsmálum. 16 „Saltfiskurinn var „lifandi“ eftir nokkra daga“ Eggert Ásgeirsson, framkvæmdastjórl Rauða kross Islands, seglr frá hjálpar- starfl alþjóðlegra hjálparstofnana, sem tókst og mistókst. Eggert ræðlr um Ijöl- þætt verkefnl Rauða kross islands og sklpulag þeirra samtaka. Þá hlttum vlð að máll Guðmund Elnarsson, framkvæmda- stjóra Hjálparstofnunar kirkjunnar, en hún hefur að undanförnu staðlð fyrir söfnun undir heitinu „Brauð handa hungruðum helml". 22 Hvað er að frétta hjá þeim „stærstu"? i síðasta tölublaði Frjálsrar verzlunar birt- Ist llsti yfir 100 stærstu fyrirtækln á Is- landl. Blaðlð leitaðl til forsvarsmanna þeirra og spurðl frekari frétta af rekstrin- um og afkomu þeirra. Að utan 26 Það er alls ekki sama hvaða síg- arettur þú reykir Þótt sígarettur kunnl allar að vera hættu- legar þá er hættan mlsjafnlega mlkll. Blaðamaður Frjálsrar verzlunar helmsóttl nýlega aðalstöðvar tóbakstyrlrtækislns Phlllp Morrls og fékk þar upplýslngar um margs konar rannsóknir, sem fram tara á þess vegum á áhrlfum tóbaksreykinga og aðgerðum tll að draga úr skaðseml af völdum sígarettureykinga. Þá er í þessarl greln vikið nokkuð að þelrrl þversögn, að hér skuli bannað að auglýsa tóbaksvörur í íslenzkum blöðum á sama tíma og tó- baksauglýsingar flæða yfir íslenzka les- endur í erlendum blöðum. 30 Beefeater — varðmaðurinn í Tower-kastala, sem lagði undir sig heiminn á gin-flösku Frjáls verzlun var nýlega í London og heimsótti þá fyrirtæklð James Burrough Ltd., sem meðal annars framlelðlr hlð helmskunna Beefeater-gin. f grein þessarl er sagt frá uppruna þessa kunna drykkjar og gefnar nokkrar uppskrlftlr að IJúffeng- um blöndum og kokktellum, þar sem Beefeater-gln er aðalupplstaðan. James Burroughs hefur þrfvegls fenglð viður- kennlngu Bretadrottnlngar fyrlr góðan árangur f útflutnlngi. hér Erlendir sérfrœðingar hafa sagt að það vœru takmörk fyrir þvi, hve há verðbólga gœti ríkt i einu landi án þess að lýðræðisskipulagiþess og Hfnaðarháttum þjóðarinnar vœri stefnt í voða. Þennan áratug, sem nú er að renna sitt skeið á enda, má tvimœlalaust kalla verðbólguáratug- inn á Islandi. Við höfum búið við langtum meiri verðbólgu en viðgengst í nágrannalöndum okkar og jafnvel þótt víðar vœri leilað. Frjáls verzlun kannaði hljóðið í nokkrum kaupsýslumönnum í jólaönnun- um:„Duglegur maður hefur langtum meira upp úr sér meðþvi að vinna sem verzlunarstjóri hjá stórri verzlun en stofna sina eigin búð", sagði einn verzlunareigandi í borginni. A nnar sagði um horfurnar fyrir næsta ár:„Samdráttur verður örugglega, hverjar svo sem aðgerðir gegn verðbólgunni reynast vera, en það þýðir ekkert'annað en að vera bjartsýnn". Þó sá siðarnefndi hafi litið framtíðina þannig hœfilega björtum augum verðurþað ekki sagt um marga aðra i verzlunarrekstri. Það er kreppuhljóð í verzlunareigendum um þessar mundir. Innlent, bls. 14. L: m, 1*1; • 1S Hvað er að frétta hjá þeim „slœrstu"? Við spyrjum i framhaldi af birtingu lislans yfir 100 stœrstu fyrirtœkin á lslandi í síðasta tölublaði Frjálsrar verzlunar. Blaðið leitaði til nokkurra forstöðumanna fyrir- tækja, sem efst eru á listanum eða hafa vakið athygli fyrir mikil umsvif og vaxandi. Við vörpum fram þeirri spurningu, hvort Flugleiðir beri ekki að skoða sem stœrsta fyrirtæki Islendinga, ef með eru reiknaðir starfsmenn þess erlendis. Það er sagt frá góðri afkomu Slippstöðvar- innar á A kureyri og fram kemur að meira en helmings viðbót hefur orðið I skipastól Eimskipafélags tslands á síðasta áratug. Nokkur hnýsni kemur ef til vill fram i spurningu til forstöðumanna stœrstu fyrirtækja um það, hvað þeir séu með I laun. Erlendur Einarsson, forstjóri Samhandsins, greinir frá því að laun hans séu miðuð við laun bankastjóra Seðlabankans. Og svo er komið að stœrstu stofnunum rikisins. Það kemur í Ijós, að flugmálastjórn hefur hæstu meðallaun af opinberum stofnunum. Agnar Kofoed Hansen, flugmálastjóri var inntur eftir skýringum á því atriði. Bls. 22. 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.