Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1979, Blaðsíða 26

Frjáls verslun - 01.12.1979, Blaðsíða 26
adutan Rannsóknir Philip Morris í USA: ÞAÐ ER ALLS EKKI SAMA HVAÐA SÍGARETTUR ÞÚ REYKIR Þótt þaer kunni allar að vera hættulegar þá er hættan misjafnlega mikil Þegar rætt er um skaðsemi reyk- inga er sjaldan getið um það sem gert hefur verið af hálfu framleið- enda í því skyni að draga úr hættu á heilsutjóni. Þegar sérfræðingar hafa fjallað um sígarettureykingar virðist sem þeir gangi út frá því sem gefnu að allar sígarettur séu eins, það skipti engu máli hvaða tegund hver og einn velur. Án þess að það verði fullyrt hér að einhver teljandi mismunur sé á skaðsemi sígarettutegunda, þá er hitt stað- reynd að innihald tegunda af nikótíni og tjöru er mjög mismun- andi. Einhvernveginnfinnstmanni að það hljóti að skipta einhverju máli. Fólk reykir þrátt fyrir að það viti að það er hættulegt. Veikleiki, fákunnátta, heimska eða eitthvað enn verra kunna bindindisfrömuð- ir að kalla þessa 500 ára gömlu nautn og sjái þeir eitthvað jákvætt tínt til um tóbak er það talið jaðra við guðlast. Einhver kynni einfaldlega að spyrja sem svo: ,,úr því ég reyki og ætla ekki að hætta af því að mér finnst það gott, hef ég einhvern möguleika á þvi að stunda þessa bannfærðu en lögleyfðu nautn þannig að hætta á heilsutjóni sé minni?" Svarið er að sjálfsögðu: — já. ,,Reyktu minna." Læknar og aðrir sérfræðingar á þessu sviði hafa margoft bent á það að svokölluðum stórreykinga- mönnum, þeim sem reykja t.d. meira en pakka af sígarettum á dag, sé miklu hættara viö krabba- meini eða öðrum öndunarfæra- sjúkdómum. Við höfum það svart á hvítu að magnið skiptir máli. Rannsóknir tóbaksframleiðenda beinast að því að framleiða sígarettur með minnstri tjöru og nikótíninnihaldi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.