Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1979, Blaðsíða 33

Frjáls verslun - 01.12.1979, Blaðsíða 33
áfengi blandað með bragðgefandi drykkjum eða með annarri tegund áfengis í kokkteil. Þá kom það einnig í Ijós, að tærir drykkir eru vinsælastir á markaðnum. Vodka er í fyrsta sæti og gin í öðru. Gin er talið mjög heppileg undirstaða í kokkteila vegna þess hve þurrt það er á bragðið þannig að það yfirgnæfir aldrei aðrar teg- undir í blöndunni. Við nefnum hér nokkra kokkteila, sem byggðir eru á Beefeater-gini og blandaðir samkvæmt uppskriftum færustu barþjóna víða um heim. Kunnáttu- menn í faginu segja, að vel bland- aður kokkteill, sem borinn er fram vel kældur, taki flestu öðru fram og það sé vel þess virði að eyða dá- litlum umframtíma í að nostra við þlöndunina. Og hér fáum við nokkrar uppskriftir. Bronx 2 Beefeater Gin 1 Dry Vermouth 1 Sweet Vermouth Appelsínusafi og ís. Hristið vel, sigtið og hellið í glös. Beefeater Martini Hlutföllin í þessum kokkteil geta verið mjög mismunandi eftir smekk. Hlutfalliö af Beefeater Gin á móti Dry Vermouth ætti aldrei að vera minna en 4 á móti 1 en má vera allt að 10 á móti 1. Þessum tegundum er hellt í ískalt blönd- unarglas eða könnu, hrærðar með ísmolum og síðan sigtaðar. Bæta má olífu eða sítrónusneið við eftir smekk. White Lady 2 Beefeater Gin 1 Cointreau 1 sítrónusafi Hristist með ismolum og sigtað. Orange Blossom 1 Beefeater Gin 1 Appelsínusafi Hristist vel með ísmolum. Sigtað. Bæta má við smáskvettu af Grenadine eftir smekk. Beefeater Gibson Blandið Beefeater Martini og berið fram með tveimur smálaukum í staðinn fyrir sítrónusneið eða olífu. Gimlet 2 Beefeater Gin 1 Lime juice cordial. Hristið vel með ís og sigtið. Bætið sódavatni við ef óskaó er. Singapore Sling 2 Beefeater Gin 1 Cherry Brandy Safi úr hálfri sítrónu. Hellið í hátt glas með ísmolum, hrærið og berið fram með köldu sódavatni. Beefeater Golden Fizz Stór skammtur af Beefeater Gin Safi úr heilli sítrónu, 1 teskeið af sykri 1 eggjarauða Hristið vel með ísmolum og hellið í hátt glas með ísmolum. Fyllið glasið með sódavatni. John Collins Stór skammtur af Beefeater Gin. Safi úr einni sítrónu 1 teskeið sykur. Hellið i glas með ísmolum og fylli með sódavatni. Bætið við smásl vettu af Angostura Bitters, hræri og berið fram með sítrónusneið. issr ifámtraÉi' 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.