Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1979, Blaðsíða 52

Frjáls verslun - 01.12.1979, Blaðsíða 52
Vetrardagskrá Hótel Loftleiða er nú í fullum gangi. Fyrir utan gist- ingu, sem öll hótel bjóða, þá býður hótelið upp á margvíslega skemmtan jafnt fyrir matháka, vín- unnendur sem og þá sem áhuga hafa á góðri tónlist. Hið fyrsta á dagskránni var Lux- emburgarvikan, en að henni stóðu fyrir utan hótelið, Ferðamálaráð Luxemburgar og markaðssvið Flugleiöa. Sælkerakvöldin á hótelinu nutu mikilla vinsælda manna á síöasta vetri og verður haldið áfram með þau fyrri part vetrar. Meðal þeirra sem kynnt hafa fyrir fólki smekk sinn og reynslu af matargerðar- listinni eru Albert Guðmunds- son, alþingismaður og Agnar Ko- foed Hansen, flugmálastjóri. Sælkerakvöldin vin- sælu meðal fjöl- breyttrar skemmtunar á vetrardagskrá Hótels Loftleiða Framhald verður á sælkera- kvöldunum eftir áramót. Um miðj- an janúar verður Friðrik Gíslason, skólastjóri Hótel- og veitingaskóla íslands umsjónarmaður sælkera- kvölds. Desember verður sérstakur há- tíðismánuður og verða þá haldin sérstök hátíðarkvöld, Luciukvöld, aðventukvöld, kertakvöld og jóla- pakkakvöld. Landkynningarvikur skipuöu sérstakt pláss í dagskrá Hótel Loftleiða í fyrra og verður haldið áfram með þær eftir áramótin. Þá verður búlgörsk vika dagana 3.—10. febrúar og einnig tékk- nesk, auk þess tvær innlendar kynningarvikur, ostavika og síld- arvika. Um tónlistina mun hljómsveit hússins, Stuðlatríó, sjá. í fyrra- vetur lék Sigurður Guðmundsson á píanó og orgel í Blómasal við miklar vinsældir og mun hann taka upp þráðinn aftur í vetur og leika á fimmtudags-, föstudags-, laugar- dags- og sunnudagskvöldum. Þessi sömu kvöld verður boðið upþ á grænmetishlaöborð í vík- ingaskipinu, í hverju kalda borðið er í í hádeginu. Grænmetið verður fengið rakleiðis frá Bandaríkjunum fyrir milligöngu Sölufélags garð- yrkjumanna. Fram á vorið verða tízkusýning- 52
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.