Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1979, Blaðsíða 16

Frjáls verslun - 01.12.1979, Blaðsíða 16
„Saltfiskurinn var „lifandi” eftir nokkra daga ” Frjáls verzlun rabbar viö Eggert Ásgeirsson fram- kvæmdastjóra Rauða kross íslands. „Rauöi krossinn hefur alla tíó gætt ítrasta hlutleysis, jafnt á sviði trúmála sem stjórnmála, því starf- semin og skipulagiö gengur út á, aö þetta hlutleysi sé haldiö,“ sagöi Eggert Ásgeirsson, framkvæmda- stjóri Rauða kross íslands, í rabbi viö Frjálsa verzlun fyrir skömmu. Saga Rauða krossins er yfir hundrað ára og fram til dagsins í dag hefur mikil reynsla safnast og þessi reynsla hefur verið notuð til þess að koma upp einhverri þeirri fljótvirkustu neyðarhjálþ sem hugsast getur í heiminum i dag. Ein af skyldum Rauða krossins er að vinna að mannúðarlagasetn- ingum og saga samtakanna er vörðuð merkum áföngum á þeirri leið. Einiöld starfsskipting. Rauði krossinn skiptist í Al- þjóðasamband Rauða krossins, Alþjóðaráð Rauöa krossins og síöan landsfélög Rauða krossins. Allar ríkisstjórnir, sem samþykkt hafa Genfarsáttmálann eiga aðild að Rauða krossinum og hafa áhrif þar. Við spyrjum Eggert hver sé munurinn á Alþjóðasambandi Rauða krossins og Alþjóðaráði Rauða krossins: „Alþjóðaráðið starfar með mikl- um stuðningi svissnesku ríkis- stjórnarinnar, en sem kunnugt er nýtur Sviss trausts hvarvetna fyrir hlutleysisstefnu sína. Starf Al- þjóðaráðsins miðast eingöngu við hjálparstarf í ófriði og því mikil- vægt aö hafa að bakhjarli aðila eins og þá stjórn. Það var sagt að fyrri heims- styrjöldin hafi átt að vera sú styrjöld sem enda byndi á öll stríð. Því miður varð ekki svo eins og allir vita. Menn sáu eftir stríðið að ekki var hægt aö leggja niður þaö hjáíparstarf sem Rauði krossinn hafði innt af hendi. Þó stríðinu sleppti var mikillar aðstoðar þörf. Neyð getur skapast vegna nátt- úruhamfara, sjúkdóma, hungurs og fleiri atriða. Hér kemur til kasta Alþjóöasambandsins sem ein- göngu sinnir yfirstjórn í verkefnum sem þessum." RKI stofnaður 1924. Hvenær var Rauði kross íslands stofnaður? „Hann var nú ekki stofnaður fyrr en 1924, en þaö var vegna þess að landsfélög geta aðeins starfað í fullvalda ríkjum. Fyrstu árin beind- ist starfsemin að heilsuverndar- málum. Rauði krossinn réði til sín hjúkrunarfólk, réðst í byggingu 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.