Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1979, Blaðsíða 29

Frjáls verslun - 01.12.1979, Blaðsíða 29
Merit — Ný sígaretta fyrir þá sem ekki hafa vit á að hætta Eitt af rannsóknaverkefnum Philip Morris í Richmond stóö samfellt í 12 ár. Þaö fólst í aö kanna á hvern hátt hægt væri að framleiða sígarettu, sem innihéldi lítið af nikótíni og tjöru án þess aö fólki fyndist hún dauf, — þ.e. létta en bragðmikla sígarettu. Þaö er óhætt aö segja að þetta hafi tekist. Sígarettan sem nefnist Merit náöi fljótt mikilli útbreiöslu í Bandaríkj- unum og víöa í Evróþu, t.d. má geta þess aö markaðskannanir sýndu að í Noregi skiptu um 10% reykingafólks yfir í Merit á mjög skömmum tíma. Þessi sígarettu- tegund er valkostur fyrir þá sem vilja draga úr nikótínneyslu sinni og minnka verulega þaö magn tjöru sem berst til lungnanna meó reyknum, — án þess aö þurfa aö velja sígarettu sem er bragölaus. Fyrir þaö reykingafólk, sem hef- ur áhuga á aö draga úr hugsan- legri skaösemi reykinga, en er þó ekki reiðubúið til að leggja löstinn niöur meö öllu, ætti taflan sem birt er með þessari grein aö vekja at- hygli. Þar koma fram upplýsingar sem ekki er aö finna á hverju strái. Töl- urnar í töflunni eru fengnar frá Rannsóknastöö Philip Morris í Richmond USA. í töflunni er sýnt magn nikótíns og tjöru í milli- grömmum aö jafnaöi í hverri síga- rettu af mörgum mismunandi teg- undum, en allt eru þetta tegundir sem seldar eru á íslandi. Þaö er þó rétt aö benda á aö ef fólk vill draga úr neyslu sinni á þessum skaðræöisefnum, tjöru og nikótíni, t.d. með því aö velja síga- rettutegund með minna innihaldi, gagnar þaö næsta lítið nema þess sé gætt aö ekki séu reyktar þeim mun fleiri sígarettur yfir daginn af „léttari" tegundinni Þaö er þess- vegna sem Philip Morris hefur lagt á það mikla áherzlu aö Merit þyki ekki dauf þótt hún sé ,,létt" fólk I I 82300 82302 1. tbl. 1. árg. Gullplötur í Hollywood Garðparty í desember íslendingará Jamaica Hrísgrjón Bjarki á Grillinu verð kr. 600 Feguröardrott
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.