Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1979, Blaðsíða 11

Frjáls verslun - 01.12.1979, Blaðsíða 11
flogið til Gautaborgar skv. vetrar- áætlun 1979/80, en gert ráð fyrir vikulegu flugi á sumri komanda og aðstöðu á flugvelli fyrir afgreiðslu flugvéla og farþega. Lokun söluskrifstofunnar í Gautaborg er liður í varnaraðgerð- um sem boöaðar voru í upphafi pessa árs og miða að hagræðingu í rekstri. Söluskrifstofa félagsins í Gauta- borg hefur frá upphafi haft þá sér- stöðu að mikið af þeirri starfsemi sem þar hefur átt sér stað hefur verið sala á farmiðum í Atlants- hafsflug félagsins, þ.e. til Banda- ríkjanna, og þá á lægstu fargjöldum sem í gildi voru hverju sinni. Vegna lélegrar afkomu þessa flugs hefur sætaframboð á flugleiðum þessum verið stórminnkað frá því sem áður var. Ohagkvæmt er fyrir félagið að halda áfram starfsemi á þessum grundvelli. Rekstur Sambandsins Á fundi kaupfélagsstjóra fyrir nokkru vék Erlendur Einarsson forstjóri að rekstri SamPandsins fyrstu níu mánuði þessa árs. Gat hann þess, að umsetningin þetta tímaPil væri um 70,4 milljarðar, sem væri um 60% aukning. Á þessum tíma hefðu tekjur aukizt um 67%, en gjöld hefðu á hinn bóginn vaxið um 72%. Hann ræddi nokkuð einstaka kostnaðarliði, og m.a. kom fram, að vextir hafa hækkaö um 87% eða rúmar 900 milljónir. Af öðrum liðum nefndi hann m.a. olíu til skipa, sem hefði hækkað um 307 millj., og orku og annan kostnað í Iðnaðardeild, sem hefði hækkaö um 464 millj. Síðan vék hann að smásölu- verzlun kaupfélaganna, en hann taldi að smásöluverzlun í dreifbýli ætti enn svo mjög í vök að verjast, að það kallaði mjög ákveðið á leið- réttingar. Sömuleiðis taldi hann, að fyrirsjáanlegt væri að erfiðleikar væru framundan í fjármálum. Auð- séð væri, að vandamál landbún- aðarins myndu skapa verulega erfiðleika á því sviði hjá kaupfélög- unum, sem aftur myndu endur- speglast hjá samvinnuhreyfingunni í heild. Af þeim sökum meðal ann- ars taldi hann brýnt að taka málefni peningastofnana samvinnuhreyf- ingarinnar, þar á meðal innláns- deildanna og Samvinnubankans, til skoðunar og vinna að því með öll- um ráðum að efla þessar stofnanir. Kalda bordid í Blómasalnum Bjóðið viðskiptavinum í kalda borðið í hádeginu eða upp á fjölbreyttan matseðil í Blómasal. Munið hin vinsælu skemmtikvöld með dagskrám tileinkuðum ýmsum þjóðlöndum nær og fjær og girnilegum sérréttum. Verið velkomin í gistingu og mat HÓTEL LOFTLEIÐIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.