Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1979, Blaðsíða 12

Frjáls verslun - 01.12.1979, Blaðsíða 12
EIN AUÐVELD ÁKVÖRÐUN VIRKARI STJÓRNUN MEÐ NÝJUM UPPTÖKUTÆKJUM FRÁ PHILIPS Þaö er hægt aö auka framleiðni fyrirtækja með margvíslegum hætti. Ein leiðin er bætt stjórnun. Með því að draga úr þeim tíma sem stjórnendur verja til vanaverka eykst sá tími sem þeir hafa til að sinna veigamiklum ákvörðunum. Hér eru sýnd ný tæki sem öll byggja á notkun Philips smá- snældum (Mini-cassette) sem er einn af kostum Philips álestrar- og afritunarbúnaðar. Hægt er aö byggja kerfið upp í takmörkuðum einingum, stig af stigi eftir þörfum, þannig að upphaflega fjárfestingin er alltaf í fullu gildi. Philips býður stjórnendum sér- hannað kerfi hjálpartækja í þeim tilgangi að auka afköst og skapa þannig aukinn tíma, — tíma sem nýtist til að auka arðsemi í rekstri með hnitmiðaöri stjórnun! Með þessum tækjum getur þú tekið fyrsta skrefið í þá átt að bæta stjórnun fyrirtækisins. Reynslan hefur sýnt aö með þvi næröu ár- angri. Philips 302 — 303 dictation eru hand- hægir og hagkvæmir hljóð- og afritarar fyrir smásnældur. Einnig Philips 304 Transcription sem er aðeins til afspilunar. Philips Pocket Memo 185 og 195 eru fyrir- ferðalítil álestrartæki sem komast fyrir í brjóstvasa. Þau ganga fyrir rafhlöðum eða hússtraumi og eru einföld í notkun hvar sem er er þar sem minnisatriði er fljótlegra aö álesa en handskrifa. Lesrými er 2 X 15 mín. Tóngæði eru mjög mikil. í tækið eru notaðar sérstakar smásnældur sem nefnast ,,mini-casette 2“ og er með „visual mark and find" þ.e. sá sem les inn á snælduna getur með því að þrýsta á hnapp í hljóð- nemanum gert merki í upptökuna. Þetta merki getur verið til áherzlu, eða skýringa fyrir ritarann. Síðan þegar ritarinn spilar snælduna kemur það fram á réttum stað. Líttu inn hjá okkur og stjórnunin er ekki vandamál lengur. PHIUPS Heimilistæki HF Sætúni 8 Reykjavík sími 24000 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.