Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1979, Síða 12

Frjáls verslun - 01.12.1979, Síða 12
EIN AUÐVELD ÁKVÖRÐUN VIRKARI STJÓRNUN MEÐ NÝJUM UPPTÖKUTÆKJUM FRÁ PHILIPS Þaö er hægt aö auka framleiðni fyrirtækja með margvíslegum hætti. Ein leiðin er bætt stjórnun. Með því að draga úr þeim tíma sem stjórnendur verja til vanaverka eykst sá tími sem þeir hafa til að sinna veigamiklum ákvörðunum. Hér eru sýnd ný tæki sem öll byggja á notkun Philips smá- snældum (Mini-cassette) sem er einn af kostum Philips álestrar- og afritunarbúnaðar. Hægt er aö byggja kerfið upp í takmörkuðum einingum, stig af stigi eftir þörfum, þannig að upphaflega fjárfestingin er alltaf í fullu gildi. Philips býður stjórnendum sér- hannað kerfi hjálpartækja í þeim tilgangi að auka afköst og skapa þannig aukinn tíma, — tíma sem nýtist til að auka arðsemi í rekstri með hnitmiðaöri stjórnun! Með þessum tækjum getur þú tekið fyrsta skrefið í þá átt að bæta stjórnun fyrirtækisins. Reynslan hefur sýnt aö með þvi næröu ár- angri. Philips 302 — 303 dictation eru hand- hægir og hagkvæmir hljóð- og afritarar fyrir smásnældur. Einnig Philips 304 Transcription sem er aðeins til afspilunar. Philips Pocket Memo 185 og 195 eru fyrir- ferðalítil álestrartæki sem komast fyrir í brjóstvasa. Þau ganga fyrir rafhlöðum eða hússtraumi og eru einföld í notkun hvar sem er er þar sem minnisatriði er fljótlegra aö álesa en handskrifa. Lesrými er 2 X 15 mín. Tóngæði eru mjög mikil. í tækið eru notaðar sérstakar smásnældur sem nefnast ,,mini-casette 2“ og er með „visual mark and find" þ.e. sá sem les inn á snælduna getur með því að þrýsta á hnapp í hljóð- nemanum gert merki í upptökuna. Þetta merki getur verið til áherzlu, eða skýringa fyrir ritarann. Síðan þegar ritarinn spilar snælduna kemur það fram á réttum stað. Líttu inn hjá okkur og stjórnunin er ekki vandamál lengur. PHIUPS Heimilistæki HF Sætúni 8 Reykjavík sími 24000 12

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.