Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1980, Side 37

Frjáls verslun - 01.08.1980, Side 37
Bjarni Stefánsson sýnir þarna hljómflutningstæki frá Pioneer en „tækin“ þykja meðal þess nauðsynlegasta á hverju heimili. Hljómdeild Karnabæjar að heim- ilissýningunni [ Laugardal sem hófst 22. ágúst. Þar ætla þeir að sýna sitthvað sem tæknin hefur afrekað, vörur sem eru að koma á markað og eiga eflaust eftir að verða algengar á heimilum áður en mörg ár líða. Nema þá að önnur tækni hafi gert þessa úrelta? Á sýningunni verður nýtt sjón- varpstæki frá SHARP, XV-5070G, 50 tommu tæki, þ. e. 128 senti- metrar eru á milli gagnstæðra horna myndarinnar. Tækið er af nokkuð annarri gerð en fólk hefur vanist. Myndinni er kastað upp á sérstakt tjald á veggnum. Sér- fræðingar spá veggsjónvarpinu mikilli framtíð, en fjöldafram- leiðsla naumast hafin enn af veru- legum þunga. • -Mnnrhi-H Hin nýjungin er frá Pioneer, jap- anska hljómtækjafyrirtækinu, sem talið er vera stærst sinnar tegund- ar í heiminum í dag. Frá þeim kem- ur myndplötuspilarinn. Hljóm- og myndplatan virðist líta nokkuð líkt út og venjuleg hljómplata, en er gjörólík henni. Þetta tæki á eftir að bjóða okkur upp á ekki aðeins mikil hljómgæði, heldur einnig mynd af uppáhaldshljómsveitinni flytja viðkomandi verk. Tæki þessi munu kosta um 600 þús. kr. á markaði hérog plöturnareðaskíf- urnarca. 10% meiraen venjulegar hljómplötur. Hljómdeild Karnabæjar verður með stóra leiksviðið í Laugardals- höll ásamt öðrum deildum Karna- bæjar á sýningunni, og að sjálf- sögðu verður þar sýnt ýmislegt annað, sem kannski er nær neyt- andanum í dag. Lasergeislinn á að auka hljómgæðin. Jón Þór Sveinbjörnsson, útvarps- virkjameistari hjá Hljómdeild Karnabæjar sagði að þeir fylgdust 41

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.