Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1980, Qupperneq 45

Frjáls verslun - 01.08.1980, Qupperneq 45
byggd Byggðaþróun á Suðurlandi: Sudurlandid sem stjórnlaust skip - segir Jón R. Hjálmarsson Sjaldan eða aldrei hafa byggðir sveitir. Þar er mjólkurframleiðslan Suðurlands verið jafn blómlegar að leggjast niður, en mjólkin sótt og í sumar. Veðurblíðan á sinn um langan veg austurþarsem skil- stóra þátt í því að jarðargróður' yrði eru öll lakari til mjólkurfram- þar er allur með besta móti, að leiðslu. Hér er óheillavænleg þró- ekki sétalað um blómlegt mann- un, þvísvonavirðistgetafarið með líf. Jafnvel heljargos Heklu gat Flóann líka. í heild má segja að litlu þar um breytt, vissulega olli Suðurland sésem stjórnlaustskip, sú skrautsýning miklum og þegar hefðbundinn búskapur er óvæntum vanda, en beturfóren á víða að hætta." horfðist. Jón R. Hjálmarsson kvað hlut gróðurhúsanna mjög vaxandi og væri það vel, einnig heyköggla- og Það er orðin mikil breyting á Suð- heykökuverksmiðjanna, en þar urlandinu. Hringvegurinn liðast væri um þjóðhagslega góð fyrir- frá höfuðborgarsvæðinu allt aust- tæki að ræða, sem styðja bæri ur á Hellu og er mikil samgöngu- með ráðum og dáð. Þá væri ýmis bót. Vonandi líða ekki allt of mörg ár þar til farið verður að huga að varanlegri vegum í innsveitum. Suðurlandsundirlendið hefur löngum verið landbúnaðarhérað, aðalundirstaða mjólkurfamleiðsl- unnar í landinu og er enn. Jón R. Hjálmarsson fræðslustjóri á Sel- fossi á skrifstofu Samtaka sveitar- félaga var bjartsýnn á þróunina og svartsýnn í senn. „Sumarið ýtti undir bjartsýni manna hér um slóðir. Menn hafa heyjað vel og hér hefur ríkt góð- viðri. Heklueldarnir hafa að visu valdið búsifjum hjá bændum í ná- grenni fjallsins. Hitt er svo annað mál að byggðaþróunin á Suður- Unga fólkið á Suðurlandi í sólskinsskapi í hinni ágætu sundlaug Sel- landi er neikvæð. Tökum sem foss.Þarhefursólinskiniðflestadagaísumaríbúumtilgleðioggagns. dæmi ölfusið, þessar grösugu konar iðnaður að skjóta upp koll- inum víða í landsfjórðungnum. ,,Ég er þeirrar skoðunar að hér í fjórðungnum þurfi að koma ein- hverskonar stóriðja, t. d. stein- ullarverksmiðjan sem rætt hefur verið um. Það mál hefur ekki verið nefnt ærið lengi. Mér finnst að hreyfing þurfi að komast á það mál sem fyrst, jafnvel þótt ekki verði byrjað ýkja stórt. Þá má nefna Hekluvikurinn sem seldur er utan í stórum stíl. Auðvitað ættum við sjálfir að geta framleitt hér heima úr honum. Þá er staðreynd að hér við Suðurland vantar tvær hafnir, t. d. í Þykkvabæ og við Dyrhólaey." 49

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.