Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1980, Page 35

Frjáls verslun - 01.10.1980, Page 35
HÓTEL Simi 22322 Á síöari árum hefur áhugi erlendra aöila fyrir ráöstefnuhaldi á íslandi fariö sivaxandi. Hótel Loftleiöir er eina íslenska hóteliö sem sérstaklega er hannaö og byggt meö ráöstefnu- og fundarhöld fyrir augum. íslensk fyrirtæki, stofnanirog félög hafa vakiö athygli viöskiptaaöila og samherja erlendis á því sem Reykjavík hefur aö bjóöa sem ráöstefnustaöur. Auditorium. Innbyggt túlkakerfi fyrir 5 tungumál. Kvikmyndavél, myndvörpur, skyggnuvél, upptökutæki og Ijóskast- arar. 100sæti. Kristalsalur. Tækjabúnaður fyrir fundi, sýningarog mannfagnaði. 40-300 sæti. Stjórnarherbergi. Fyrir fundi og málsverði. 10-20 sæti. Leifsbúð. Tvískiptur salur. Fundir eða mannfagnaði. 20-60 sæti. Blómasalur. Aðalveitingasalur hótelsins. 110 sæti. Áhugi á íslandi er alltaf að aukast erlendis Þeir sem halda alþjóðlegar ráðstefnur og ákvarða hvar þær skuli haldnar vega og meta 4 atriði framar öðrum: Ráðstefnuaðstaða þarf að vera fullkomin, gisting og þjónusta uppá það besta og sam- göngur fullnægjandi. Síðast en ekki síst þarf ráðstefnustaðurinn að tryggja þátttakendum og mök- um þeirra tilbreytingu. íslenskir aðilar hafa gjarnan bent þeim er- lendu á að ísland og Hótel Loft- leiðir, i því sambandi, uppfylli öll þau skilyrði sem sóst er eftir. Al- þjóðleg ráðstefnaer meira en land- kynning. Flún skapar gjaldeyris- tekjur og stuðlar að því að rjúfa þá einangrun sem lega landsins skap- ar. Gisting og þjónusta Á Hótel Loftleiðum eru 217 her- bergi með baði, síma, útvarpi og sjónvarpstenglum. Vandaðir uppiýsingabæklingar á ensku og dönsku fást á skrifstofu hótelsins. Sími 22322. I Blómasal er boðið uppá kalt borð og heita rétti. Veitingabúð býður fjölbreytt úrval hraðrétta frá kl. 5 að morgni til-21 að kvöldi. Ráðstefnuaðstaða Hótel Loftleiðirgeturboðið 13mis- munandi sali til afnota ýmist í einu eða hvern fyrirsig. Herbergisþjónusta er veitt frá kl. 8 að morgni til kl. 11.30 að kvöldi. Gestamóttaka annast m. a. gjald- eyrisskipti allan sólarhringinn og selur gestum gosdrykki o. fl. eftir kl. 11.30 á kvöldin. Sundlaug, hárgreiðslustofa, gufu- bað, rakarastofa og snyrtistofa eru á hótelinu. Verslun er opin alla daga. Skipulagðar utsýnisferðir eru dag- lega fyrir gesti. Vikingasalur. Ráðstefnur, fundireða einkasamkvæmi. 60 sæta bar Víkngasalar rúmar 170 gesti. Skólastofur. Nr. I, II og III fyrirfundi, umræðuhópa eða námskeið. Fullkomin offsetprentsmiðja er í kjallara.

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.