Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1980, Blaðsíða 79

Frjáls verslun - 01.12.1980, Blaðsíða 79
Bestu flugvellina töldu bandarískir farþegar vera eftirfarandi: 1. Tampa (Florida) 2. Dallas (Texas) 3. O'Hare (Chicago) 4. Dulles (Washington) Aörir farþegar töldu aftur á móti þessa flugvelli þá bestu: 1. Charles De Gaulle (Paris) 2. Frankfurt 3. Amsterdam 4. Dallas 5. Miami 6. Zúrich 7. Kennedy (New York) 8. Tampa (Florida) 9. Singapore 10. Toronto Ástæður fyrir vali bandarísku far- þeganna var yfirleitt hönnun, þjónusta, enginn troöningur og stuttar göngu- leiöir. Ástæður fyrir vali hinna farþeganna voru hönnun, þjónusta, nýtískulegt umhverfi og hröð afgreiðsla. En þá var komið að óvinsælustu flugstöðvunum. Meðal bandarískra var listinn þessi: 1. O'Hara (Chicago) 2. Atlanta 3. Kennedy (New York) 4. Los Angeles Ástæðurnar fyrir valinu voru nefndar örtröð, slæm hönnun, langar göngu- leiðir og dreifðar byggingar. Óvinsælustu flugstöðvarnar meðal farþeganna, sem ekki voru bandarískir voru þessar: 1. Miami 2. Heathrow (London) 3. Kennedy (New York) 4. Los Angeles 5. Róm 6. O'Hare (Chicago) 7. MexicoCity 8. Bombay 9. Toronto 10. Bogata Ástæðurnar fyrir þessu vali voru slæm höpnun, örtröð, slæm þjónusta, langar gönguleiðir og sein tollaf- greiðsla. Ýmsir flugvallanna á listanum hafa einnig á sér slæmt orð hvað varðar týndan farangur. Sumir, sem mikið nota Rómarflugvöll til millilendinga til dæmis, hafa af slæmri reynslu vanið sig á að útskrifa og innskrifa farangur- inn sinn sjálfir milli flugfélaga, þótt það útheimti aukna fyrirhöfn. Farangur upp að vissu verðmæti er að vísu tryggður af flugfélögunum og meiri verðmæti tryggja þau gegn aukagjaldi en millilendingar á viðsjár- veröum flugvöllum. þar sem skipt er um flugfélög gera skaðabótakröfur á hendur þeim bæði erfiðar og tímafrek- ar. Síðasta atriðiö, sem athugað var í könnun samtaka flugfarþega var, hvort nýveitt frelsi á bandarískum flugleiðum hefði á einhvern hátt breytt aðstæðum meðlimanna. Frelsi það, sem hér um ræðir jók verulega „orustuna um Atlantshafið" og er einn þátturinn í núverandi örðugleikum Flugleiða. 48% töldu sig ekki hafa orðið fyrir neinum áhrifum. 24% töldu sig njóta ódýrari fargjalda en áður. 21% töldu sig fá lakari þjónustu en aðeins 7% töldu sig njóta betri þjónustu en áður. ft, 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.