Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1980, Blaðsíða 73

Frjáls verslun - 01.12.1980, Blaðsíða 73
^L&pic ,CEL^ lofaöi aö senda meö tilkynningu um töfina, komst á áfangastaö. Slíkar athugasemdir farþeganna lenda ekki einungis í möppum samtak- anna heldur koma þau þeim einnig áleiöis til viðkomandi flugfélags og krefjast bóta fyrir hönd farþegans, telji þau hann eiga rétt á þeim. I tilfellinu, sem að ofan greinir sendi skrifstofa Flugleiða í New York skólaformann- inum 20 dollara ávísun upp í leigubíla- kostnað. Af þessari kvörtun má ráða, að seinkunin sjálf hafi verið afsakanleg. Þolinmæðina þraut ekki fyrr en þjón- usta félagsins í framhaldi af henni brást. Þetta kemur heim og saman við nýbirta könnun samtaka flugfarþega, Airline Passengers Association. Sam- kvæmt henni eru aðalástæðurnar fyrir því, að farþegar foróast ákveðin flug- félög á alþjóðaflugleiðum í fyrsta lagi slæm almenn þjónusta, í öðru lagi slæm þjónusta um borðogekkifyrren í þriðja lagi seinkanir og niðurfellingar. Af þessu virðist sem farþegarnir sýni vandræðum flugfélaganna við að halda áætlunum sínum töluverðan skilning ef þjónusta þeirra er að öðru leyti gallalaus. í þessari nýbirtu könnun var einnig athugað, hvaða flugfélög væru vin- sælust meðal farþeganna. I banda- rísku innanlandsflugi var niðurstaðan þessi: 1. American Airlines 2. United Airlines 3. Delta Airlines 4. Trans World Airlines 5. Continental Þessi röð efstu flugfélaganna er sú sama og í könnunum þæði 1977 og 1975. En þessi niðurstaða segir þó ekki alla söguna, því farþegarnir voru einnig beðnir um að nefna óvinsælasta flugfélagið á flugleiðum innah Banda- ríkjanna: 1. Eastern Airlines 2. USAir (Allegheny) 3. Braniff 4. Northwest Orient 5. United Airlines 6. National Airlines 7. American Airlines 8. Trans World Airlines 9. Delta Airlines Þarna er vinsælásta flugfélagiö American Airlines sem sagt komið í 7. sæti á tossa listanum og hin vinsæl- ustu félögin fylgja fast á eftir. Þess má þó geta American Airlines og Delta Airlines til hróss, að bæði höfðu færst nokkrum sætum neðar á tossalistanum frá því í kónnuninni tveim árum áður. En hvernig var þá niðurstaöan á al- þjóðlegu flugleiðunum. Þar var vin- sældarlisti bandarískra farþega þessi. 1. Pan American Aiiiines 2. Trans World Airlines 3. Swissair 4. Lufthansa 5. British Airways Meðal farþega af öðrum þjóðernum var listinn þó nokkuð frábrugðinn: 1. Swissair 2. Pan American Airlines 3. Lufthansa 4. Singapore Airlines 5. British Airways 6. KLM 7. Air France Breytingarnar á þessum lista eru þær frá síöustu könnun, að Swissair hefur nú skotist vel upp fyrir Pan American, sem var langhæst í síðustu könnun. British Airways og KLM eru komin upp fyrir Air France, sem fallið er úr5. í 7. sæti og Trans World Airlineser fallió úr 4. alla leið niður í 9. sæti. í þess staö er komið Singapore Airlines, sem var hvergi á listanum síðast. En þar með er ekki öll sagan sögð, því að á listanum yfir óvinsælustu al- þjóðlegu flugfélögin koma öll vinsæl- ustu alþjóðlegu flugfélögin nema tvö jafnframt við sögu: I. Pan American Airlines 2.-3. Alitalia 2.—3. British Airways 4. Iberia 5. Braniff 6. AirCanada 7. Air France 8.—9. Trans World Airlines 8.—9. Lufthansa 10. Aeroflot II. KLM 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.