Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1980, Blaðsíða 62

Frjáls verslun - 01.12.1980, Blaðsíða 62
Nýverið átti Sanitas, gos- drykkjaverksmiðjan, 75 ára af- mæli. i tilefni þessa ræddi blaöa- maður Frjálsrar verzlunar við Ragnar Bírgisson, forstjóra Saní- tas. Ragnar er 28 ára gamall, rekstrarhagfræðingur frá London Business School. Ragnar tók við starfi sínu hjá Sanitas 1979. Sani- tas er í hópi elztu iðnfyrirtækja á íslandi og á sér merkilega sögu en lítið verður um hana fjallað hér, heldur spjallað við Ragnar um starfsemi fyrirtækisins i dag. Við gefum Ragnari orðið: Á tímamótum ..Eiginlega má segja, að Sanitas fyrirtækið hafi verið búið að sofa Þyrnirósarsvefni í 20 ár. Tveir stórir aðilar skiptu öl- og gos- drykkjamarkaðnum bróðurlega á milli sín: Coka Cola verksmiðjan og Ölgerðin Egill Skallagrímsson. Samkeppnin var nánast engin og lítið nýtt kom fram. Neyzlan jókst jafnt og þétt, venjulega 10—15% á ári. Kók hélt sínu meó sjónvarps- og blaðaauglýsingum og Ölgerðin með vel skipulögðu dreifikerfi. Þrátt fyrir það að Sanitas fram- leiddi tvær af þrem mest seldu gosdrykkjategundunum í heim- inum, Pepsi og Seven Up, var fyrirtækið naumast inni í myndinni. Við stóðum í þeim sþorum að framleiða auðseljanlega og góða vöru, sem þó seldist lítið. Okkur var Ijóst að spurningin stóð aðeins um það hvernig við gætum komið framleiðslu okkar á framfæri á réttan hátt. Við lögðum því niður fyrir okkur áætlun með því mark- miði að ná verulegri fótfestu á öl- og gosdrykkjamarkaðnum. Þessi „Öl- og gosdrvkkjafram- leiðendur vöknuðu upp af værum blundi við „endur- komu" okkar. .Þessar tvær góðu eru jarðýtur okkar inn á gosdrykkjamarkaðinn". Sanitas Í50ár áætlun okkar skiptist í fjóra megin valsins. 3) Gott samband við þætti, sem auðvitað tengjast mikið kaupmenn. 4) Og auðvitað það innbyrðis: 1) Endurskipulagning meginatriði að nálgast neytend- fyrirtækisins. 2) Aukning vöruúr- anna." 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.