Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1982, Side 5

Frjáls verslun - 01.03.1982, Side 5
frjáls verz/un Sérrit um efnahags-, viöskipta- og atvinnumát. Stofnaö 1939. Útgefandi Frjálst framtak hf. STJÓRNARFORMAÐUR: Magnús Hreggviðsson RITSTJÓRI: Markús örn Antonsson FRAMKVÆMDASTJÓRI: Garðar Rúnar Sigurgeirsson FRAMLEIÐSLUSTJÓRI: Ingvar Hallsteinsson AUGLÝSINGASTJÓRI: Sjöfn Sigurgeirsdóttir Auglýsingasími: 31661 LJÓSMYNDIR: Jens Alexandersson ÚTLITSHÖNNUN: Erla Einarsdóttir SKRIFSTOFUSTJÓRN: Björk Eiríksdóttir Tímaritiö ergefiö út í samvinnu viö samtök verzlunar- og athafnamanna Skrifstofa og afgreiösla: Ármúla 18 Símar 82300 —82302 SETNING: Prentstofa G. Benediktssonar PRENTUN: Prentstofa G. Benediktssonar BÓKBAND: Félagsbókbandið hf. LITGREINING A KÁPU: Prentmyndastofan hf. Öll réttindi áskilin varöandi efni og myndir FRJÁLS VERZLUN er ekki ríkisstyrkt blaö Eigendaskipti Frjálst Framtak h/f stofnaði Jóhann Briem fyrir fimmtán árum. Fyrst var gefið út eitt tímarit, Frjáls Verslun. Síðar bættust við tímaritin Sjávarfréttir, Iðnaðarblaðið, fþrótta- blaðið, ökuþór, Tískublaðið Líf, ABC barnablað ásamt tímaritinu Við sem fljúgum sem dreift er í flugvélum Flug- leiða h/f. Þá hófst snemma útgáfa á uppsláttarritinu íslensk fyrirtæki. Með þessu var fyrirtækið orðið með stærstu út- gáfufyrirtækjum á íslandi. Þetta verður að teljast þrekvirki, þegar tillit er tekið til hversu smátt var byrjað og af miklum vanefnum. Jóhann Briem vann þetta þrekvirki ásamt fjöl- mörgu hæfu fólki sem þakkað er hér. Þann 6. maí sl. seldi Jóhann Briem fyrirtæki sitt í hendur Magnúsi Hreggviðssyni viðskiptafræðingi í kjölfar erfið- leika, sem fyrirtækið átti við að etja. Gerðar voru þegar í stað áætlanir um uþpstokkun og endurskipulagningu fyrirtæk- isins. Hafa fyrstu þættir þeirra áætlana þegar verið fram- kvæmdir og það tekist sem stefnt var að. Verður nýju hlutafé veitt inn í fyrirtækið. Ákveðið er að halda útgáfu óbreyttri í tímaritum, en bæta efnisgæði. Verður reynt að gera þessar breytingar á þessu ári. Markmið þau sem sett hafa verið fyrir fyrirtækið eru að það verði í framtíðinni þekkt fyrir vönduð tímarit og áreiðanleika í viðskiptum. 5

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.